fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

Japan

Fór Trump nú fram úr sjálfum sér með ósannindum? Tilnefndi hann sjálfan sig til Nóbelsverðlauna?

Fór Trump nú fram úr sjálfum sér með ósannindum? Tilnefndi hann sjálfan sig til Nóbelsverðlauna?

Pressan
18.02.2019

Á fréttamannafundi í Hvíta húsinu á föstudaginn sagði Donald Trump, Bandaríkjaforseti, eitt og annað sem vakti athygli. Sumt var þess eðlis að efasemdir vöknuðu um sannleiksgildi þess sem hann sagði. Meðal þess sem Trump sagði var að Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, hefði tilnefnt hann til friðarverðlauna Nóbels. Trump montaði sig af bréfi sem hann sagði Lesa meira

Tæplega fjórði hver fimmtugur japanskur karl er ókvæntur

Tæplega fjórði hver fimmtugur japanskur karl er ókvæntur

Pressan
11.01.2019

Tæplega fjórði hver japanskur karlmaður er ókvæntur þegar þeir ná fimmtugsaldri. Hjá konunum er hlutfallið ekki eins slæmt en um 14 prósent þeirra eru ógiftar þegar þær ná fimmtugsaldri. Þetta eru niðurstöður skýrslu sem var birt á síðasta ári en staða mála miðast við árið 2015. niðurstöðurnar sýna að sífellt fleiri Japanir ganga ekki í Lesa meira

Tvær bandarískar herflugvélar hröpuðu við strendur Japan

Tvær bandarískar herflugvélar hröpuðu við strendur Japan

Pressan
06.12.2018

Tvær bandarískar herflugvélar hröpuðu seint í gærkvöldi að íslenskum tíma við strendur Japan. Vélarnar voru við æfingar þegar slysið varð. Sex manns er saknað og stendur leit yfir. Í tilkynningu frá Bandaríkjaher kemur fram að um F-18 orustuþotu og eldsneytisflugvél hafi verið að ræða. Bandarískir fjölmiðlar segja að tveir hafi verið í F-18 vélinni en Lesa meira

TÍMAVÉLIN: Neitaði að gefast upp og barðist í 29 ár til viðbótar

TÍMAVÉLIN: Neitaði að gefast upp og barðist í 29 ár til viðbótar

Fókus
19.08.2018

Margir halda að sagan af japanska hermanninum sem barðist í frumskógum Filippseyja í áratugi eftir seinni heimsstyrjöld sé flökkusaga. En hún er dagsönn. Hiroo Onoda gafst ekki upp með keisaranum í ágústmánuði árið 1945 heldur hélt hann sinni stöðu í 29 ár til viðbótar uns fyrrverandi yfirmaður hans ferðaðist til Filippseyja árið 1974 til þess að leysa hann undan skyldu sinni. Til fjalla! Árið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af