fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Ísrael

Kristinn fékk undarlegt símtal frá lögreglunni í gær: „En þú ert nú engu að síður að hringa í mig. Frá embætti lögreglunnar?”

Kristinn fékk undarlegt símtal frá lögreglunni í gær: „En þú ert nú engu að síður að hringa í mig. Frá embætti lögreglunnar?”

Fréttir
21.11.2023

Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, segir frá undarlegu símtali sem hann fékk frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær. Kristinn er staddur í London og segir hann frá þessu á Facebook-síðu sinni. „Löggan hringdi í mig hingað til London í gær, ekki Scotland Yard heldur lögreglan á íslenska höfuðborgarsvæðinu. Líklegast hefur upphringjandinn haldið að ég færi í hnút yfir símtalinu svo Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ekki sjálfsvörn eða gagnárás á Hamas, heldur gjöreyðingarstríð á hendur Palestínumönnum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ekki sjálfsvörn eða gagnárás á Hamas, heldur gjöreyðingarstríð á hendur Palestínumönnum

Eyjan
13.11.2023

Það hefur verið hryllingur, að fylgjast með fréttum frá botni Miðjarðarhafs, Ísrael og Gaza, síðustu 5 vikur, og, í raun, hafa myndirnar, sem þaðan berast, bara orðið verri og verri, þó maður hafi ímyndað sér, að það gæti vart orðið. Það er með ólíkindum, að heimsbyggðin, leiðtogar hins svokallaða siðmenntaða heims, skuli ekki vera búnir Lesa meira

Sakaðir um að vera hryðjuverkamenn fyrir að fresta Ísraelstónleikum

Sakaðir um að vera hryðjuverkamenn fyrir að fresta Ísraelstónleikum

Fókus
12.11.2023

Breska svartmálms sveitin Cradle of Filth hafa verið sakaðir um að vera hryðjuverkamenn. Ástæðan er sú að þeir frestuðu tónleikum sínum í ísraelsku borginni Tel Aviv sem áttu að fara fram þann 10. febrúar næstkomandi. „Cradle of Filth tilkynna frestun á tónleikum sínum í Tel Aviv. Ekki vegna neinnar tengingar við hryðjuverkasamtök eins og sumt Lesa meira

Margir Ísraelar skilja ekki af hverju það er svona mikil andstaða við stríðið á Gaza

Margir Ísraelar skilja ekki af hverju það er svona mikil andstaða við stríðið á Gaza

Fréttir
07.11.2023

CNN fjallar í dag um þá staðreynd að margir Ísraelsmenn skilja einfaldlega ekki af hverju svo víðtæk andstaða er um allan heim við hernaðaraðgerðir þeirra á Gazasvæðinu. Rætt er í upphafi fréttarinnar við mann að nafni Yoav Peled. Hann sat þá fyrir utan varnarmálaráðuneyti Ísraels og rétti vegfarendum gula borða sem eiga að tákna samstöðu Lesa meira

Bjarni segir engan ágreining milli hans og Katrínar um Ísrael og Palestínu – „Segðu þingflokki VG það“

Bjarni segir engan ágreining milli hans og Katrínar um Ísrael og Palestínu – „Segðu þingflokki VG það“

Eyjan
06.11.2023

Í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi fyrr í dag var nokkuð rætt um yfirstandandi stríðsátök fyrir botni Miðjarðarhafs. Þremur spurningum um þetta viðfangsefni var beint til Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra og var þá ekki síst rætt um andstöðu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og þingflokks Vinstri Grænna við þá ákvörðun Bjarna að Ísland sæti hjá við samþykktun ályktunar á Lesa meira

Fjölskyldudrama í Hollywood – Pabbi Angelinu Jolie segir hana ljúga

Fjölskyldudrama í Hollywood – Pabbi Angelinu Jolie segir hana ljúga

Fókus
06.11.2023

Bandaríski leikarinn Jon Voight, faðir leikkonunnar Angelina Jolie, hefur birt myndband þar sem hann gagnrýnir harðlega orð sem dóttir hans hefur haft uppi opinberlega um yfirstandandi stríðsástand fyrir botni Miðjarðarhafs. Leikkonan, sem er orðin 48 ára gömul og er fyrrverandi sendifulltrúi Flóttamannanefndar Sameinuðu þjóðanna, deildi nýlega færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún sakaði Ísrael um Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: „Sagðirðu árás?“

Sigmundur Ernir skrifar: „Sagðirðu árás?“

EyjanFastir pennar
04.11.2023

Rétt tuttugu ár eru frá því að íslenskir stjórnarherrar tóku það upp hjá sjálfum sér að setja Ísland á lista hinna staðföstu þjóða án þess að spyrja þing eða þjóð. Með þeirri ákvörðun voru landsmenn í fyrsta skipti orðnir beinir aðilar að stríði, hvort sem þeim líkaði betur eða verr. Og Ísland var án nokkurrar Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Ísrael

Óttar Guðmundsson skrifar: Ísrael

EyjanFastir pennar
04.11.2023

Íslendingar eru heitir áhugamenn um enska fótboltann. Flestir eiga sér uppáhaldslið sem þeir fylgja í gegnum súrt og sætt. Forsætisráðherrann klæðist rauðum búningi Liverpool þegar mikið liggur við. Margir þjóðkunnir einstaklingar hafa fylgt Manchester United að málum frá flugslysinu hræðilega í München 1958. Sannur stuðningsmaður heldur alltaf tryggð við liðið sitt þótt hann þoli ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af