Leiðréttir útbreiddan misskilning um Íslendinga og hvali
FréttirErlend kona hefur ritað færslu í Facebook-hópinn Reykjavik, ICELAND, Travel & Vacation. Þar segist hún leitast við að leiðrétta þann misskilning sem hún segist hafa orðið vör við að neysla hvalkjöts sé útbreidd á Íslandi. Konan segist hafa orðið vör við margar athugasemdir þessa efnis í netheimum. Hún leggur hins vegar áherslu á að þetta Lesa meira
Íslendingar í Marokkó beðnir um að láta vita af sér
FréttirUtanríkisráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu á Facebook-síðu sinni vegna jarðskjálfta sem reið yfir Marokkó í gærkvöldi en á sjöunda hundrað eru látin af völdum skjálftans. Borgaraþjónusta ráðuneytisins biður alla Íslendinga sem kunna að vera staddir í Marokkó um að láta vita af sér. Tilkynningin hljóðar svo: „Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins hvetur Íslendinga í Marokkó til að Lesa meira
92% Íslendinga ætla að kaupa jólagjafirnar í íslenskum verslunum
Fréttir92% Íslendinga ætla að kaupa jólagjafirnar í íslenskum verslunum þetta árið. Þetta eru niðurstöður könnunar sem Prósent gerði um jólagjafakaup landsmanna en könnunin var gerð dagana 30. október til 7. nóvember. Um 92% þeirra sem tóku afstöðu sögðust ætla að kaupa jólagjafir í íslenskum verslunum, um 56% í íslenskum netverslunum, um 17% í erlendum verslunum Lesa meira