Danska ofurfyrirsætu dreymir um sumarbústað á Íslandi
FókusHelena Christensen er vel þekkt öllum þeim sem hafa fylgst með tískubransanum síðustu ár, en hún er ein þeirra sem bera titilinn „ofurfyrirsæta,“ sem komst í notkun á níunda áratugnum eða fyrr. Christensen, sem varð fimmtug á jóladag í fyrra, vann fegurðarsamkeppni í Danmörku árið 1986, en fyrir þann tíma var hún byrjuð að taka Lesa meira
Heimsþekktur sjónvarpsleikari fór á skeljarnar í Reynisfjöru
FókusErlendum leikurum í hópi Íslandsvina fjölgar stöðugt. Einn þeirra sem var staddur á Íslandi yfir áramótin og inn í nýárið er bandaríski leikarinn Drew Van Acker, sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem Jason DiLaurentis í sjónvarpsþáttunum Pretty Little Liars, en hann hefur einnig leikið í sjónvarpsþáttunum Training Day og Devious Maids. Á Instagram Lesa meira
Danny McBride fagnaði afmæli og áramótum á Íslandi
FókusBandaríski grínleikarinn Danny McBride varði áramótunum á Íslandi, ásamt æví að halda upp á 42 ára afmæli, þann 29. desember. Kappinn birti áramótakveðju á Instagram til aðdáenda sinna, en þá var hann staddur í Bláa lóninu. https://www.instagram.com/p/BsEWTZchkke/?utm_source=ig_embed McBride lék meðal annars í kvikmyndunum Pineapple Express, This Is The End, Sausage Party og Up In the Lesa meira
Skoskur stórleikari ver áramótunum á Íslandi
Fókus„Það er gott að vera heima,“ sagði skoski stórleikarinn Gerard Butler í myndbandi sem hann póstaði á Facebook-síðu sína 27. desember. Hann var þó ekki lengi heima hjá sér, því einum eða tveimur dögum seinna var kappinn kominn til Íslands. Á laugardaginn skellti hann sér í Laugarásbíó og sá myndina How To Train Your Dragon Lesa meira
Huda heimsfrægur förðunarfræðingur stödd á Íslandi – „Hversu fallegt er Ísland?“
FókusÁhrifavaldurinn og förðunarfræðingurinn Huda Kattan er stödd á Íslandi, ásamt fjölskyldu sinni. Vörumerki Huda, Huda Beauty, er metið á 550 milljónir dala og eru Instagram-fylgjendur hennar ríflega 30 milljónir. Huda og fjölskylda hennar hafa verið dugleg að sýna frá Íslandsdvölinni á Instagram, en þau komu fyrir viku. Hafa þau meðal annars heimsótt Bláa lónið, Gullfoss Lesa meira
Ezra Miller skemmti sér konunglega í 80´s partý á Íslandi
FókusÞað varð uppi fótur og fit í 80´s partý knattspyrnufélagsins Léttis í Breiðholti á laugardag þegar Hollywood stjarna mætti, en gestir þekktu hann um leið. Kristófer Davíð Traustason segir við Mbl að Miller hafi mætt í partýið í gegnum sameiginlegan vin sem tengist KEX-hosteli. https://www.instagram.com/p/BqUkTSdAuu0/?utm_source=ig_embed Miller hefur meðal annars leikið í Justice League, Suicide Squad Lesa meira
Zac Efron ánægður með dvölina hér – „Ég elska Ísland“
FókusLeikarinn Zac Efron birti loksins myndband núna um helgina á Instagram frá Íslandsdvöl sinni. Leikarinn var hér nýlega ásamt félögum sínum og dvaldi í nokkra daga, en lítið fór fyrir dvölinni á samfélagsmiðlum hans. Hann var hér við tökur á sjonvarpsþáttum og verður spennandi að sjá hversu stórt hlutverk Ísland mun spila í þeim. Hann Lesa meira
Flúrarinn Picasso Dular er væntanlegur til Íslands
FókusBandaríski húðflúrarinn Picasso Dular sem kom fram í sjónvarpsþáttaseríunni Ink master 2016 er á leiðinni til Íslands. Hann mun flúra á tattoostofunni Black Kross í Hamraborg Kópavogi. Picasso Dular þótti einn af bestu listamönnum þáttarins, þrátt fyrir að hann hafi ekki sigrað. Picasso byrjaði að flúra um tvítugt, en stíllinn hans er margbreytilegur og flúrar Lesa meira
Miðaldra móðir elskar Ísland en hatar Opalskot – Slær í gegn á ferð um Ísland – „Þetta er geggjað“
FókusHátt í 40 þúsund manns hafa skemmt sér yfir meðfylgjandi myndskeiði eftir að það birtist á Youtube þann 5.október síðastliðinn. Þar gefur á að líta Margaret miðaldra bandaríska konu sem heimsótti Ísland nú á dögunum og var auðsjáanlega dolfallin yfir því sem augu bar. Svo dolfallin að hún gat aðeins komið upp einu orði. Í Lesa meira
Floyd Mayweather á Íslandi – Sjáðu hann spóka sig um í Bláa lóninu
FókusBandaríski hnefaleikakappinn Floyd Mayweather er staddur á Íslandi og spókar sig þessa stundina um í Bláa lóninu. Mayweather er einn fremsti hnefaleikakappi sögunnar en á ferli sínum barðist hann 50 sinnum og vann alla bardagana, þar af 27 með rothöggi. „Lífið snýst um að upplifa ólíka hluti. Þannig að ég ákvað að kíkja til Íslands,“ Lesa meira