fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Innlent

Gerður Kristný gaf hænu í skóinn

Gerður Kristný gaf hænu í skóinn

23.12.2017

„Þegar barn fúlsar við hlaupkörlunum sem jólasveinninn gaf því í skóinn vegna þess að því hefur borist til eyrna að Haribo-fyrirtækið fari illa með svín er það orðið nógu gamalt til að hætta að fá í skóinn,“ skrifaði rithöfundurinn Gerður Kristný á Facebook-síðu sína í vikunni. Jólasveininum á heimilinu var því vandi á höndum en Lesa meira

Guðmundur lenti í leiðinlegri reynslu um jólin í fyrra: „Svo setti mig stigvaxandi hljóðan yfir borðhaldinu. Ónotin fóru vaxandi“

Guðmundur lenti í leiðinlegri reynslu um jólin í fyrra: „Svo setti mig stigvaxandi hljóðan yfir borðhaldinu. Ónotin fóru vaxandi“

23.12.2017

Guðmundur Steingrímsson, fyrrverandi þingmaður, rifjar upp erfiða reynslu sem hann lenti í um jólin í fyrra í pistli í Fréttablaðinu í dag. Í pistlinum fjallar Guðmundur almennt um jólin og segir svo frá því þegar hann veiktist hastarlega í fyrra. Guðmundur segir: „Á síðustu jólum ákallaði ég Jesús mjög stíft. Þá fékk ég nóróveiruna. Í Lesa meira

Vilja ekki biskup í klúbbinn

Vilja ekki biskup í klúbbinn

Eyjan
23.12.2017

Ögmundur Jónasson skrifar: Prestar heyra undir Kjararáð og þar með biskup. Prestafélagið færir rök fyrir launakröfum. Biskupsstofa er beðin um greinargerð um störf biskups. Nú heitir það að biskup hafi skrifað og beðið um launahækkun, en þetta er samhengið og ómaklegt að leggja í það annarlegan skilning. En biskup þykir liggja vel við höggi, jafnvel Lesa meira

Viðhorfsvakning og áskorun kvenna í menntageiranum

Viðhorfsvakning og áskorun kvenna í menntageiranum

Eyjan
22.12.2017

Á Íslandi, líkt og víða annars staðar í heiminum, á sér stað mikil vakning um hverskonar kynbundið ofbeldi og áreitni undir myllumerkinu #églíka. Konur í mörgum starfsstéttum samfélagsins hafa stigið fram, deilt sögum og sent frá sér yfirlýsingar. Í kjölfar yfirlýsingar kvenna innan menntageirans vill Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, koma eftirfarandi á framfæri: Mennta- Lesa meira

Öryrkjabandalag Íslands: „Sjö af hverjum tíu úti í kuldanum“

Öryrkjabandalag Íslands: „Sjö af hverjum tíu úti í kuldanum“

Eyjan
22.12.2017

Öryrkjabandalag Íslands segir að nýtt fjárlagafrumvarp muni skilja um 70 prósent öryrkja eftir úti í kuldanum, þar sem aðeins 29 prósent fái uppgreiðslu á lífeyri, samkvæmt fyrstu umræðu um frumvarpið á Alþingi. Þetta segir í tilkynningu frá Öryrkjabandalaginu: Í frumvarpi til fjárlaga næsta árs var gert ráð fyrir því að 14 prósent öryrkja fengju uppfærslu Lesa meira

„Ríkisstjórnin leiðir verðlagshækkanir og svíkur samkomulag um lækkun tryggingagjalds“

„Ríkisstjórnin leiðir verðlagshækkanir og svíkur samkomulag um lækkun tryggingagjalds“

Eyjan
22.12.2017

Miðflokkurinn gagnrýnir nýtt fjárlagafrumvarp harðlega í tilkynningu í dag. Þar segir að tillögur ríkisstjórnarinnar um hækkanir á krónutöluliðum sem ýti undir verðbólgu og gangi þvert á stjórnarsáttmálann séu „sérstaklega ámælisverðar.“ Þær geri það að verkum að ríkið sé „leiðandi“ í verðlagshækkunum, að því er segir í tilkynningunni.       Þá eru áform ríkisstjórnarinnar um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af