Útgáfuboð glæpasagnahöfundar
FókusMetsöluhöfundurinn Ragnar Jónasson hélt útgáfuhóf í Gamma í Garðarsstræti vegna útkomu nýjustu bókar sinnar, sem nefnist Drungi. Fjölmenni var í útgáfuhófinu. Góðra vina fundur Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, og Rut Ingólfsdóttir, kona hans, Garðar Gíslason, fyrrverandi hæstaréttardómari, og Sólveig Pétursdóttir, fyrrverandi ráðherra. Bókaunnendur Sigmundur Ernir Rúnarson og Ásdís Halla Bragadóttir voru meðal gesta.
„Ógnvekjandi að sjá mynstrið“
FókusGuðrún Bjarnadóttir miðlar reynslu sinni af heimilsisofbeldi á sviði Tjarnarbíós með leikhópnum RaTaTam í leikverkinu Suss!
Íslendingar taka þátt í nýjasta æðinu á samfélagsmiðlum: Sjáðu myndböndin
FókusMun „gínuáskorunin“ ná sömu vinsældum og ísfötuáskorunin?
Camilla Rut: Þetta verður að stöðva – „Greyið barnið þitt að eiga mömmu eins og þig“
Fókus„Síðustu daga hef ég fengið mjög ljót og andstyggileg skilaboð,“ segir Camilla Rut Arnardóttir. Camilla Rut hefur vakið athygli á snapchatt undir nafninu camyklikk en á bilinu sex til sjö þúsund manns fylgjast þar með því sem hún tekur sér fyrir hendur. Þar leyfir hún fólki að fylgjast með sínu daglega lífi. Undanfarið hefur hún Lesa meira
Góðkunningi lögreglunnar Stefán Máni handtekinn
Fókus„Það kom sér vel að vera góðkunningi lögreglunnar,“ segir rithöfundurinn Stefán Máni sem var handtekinn á Blönduósi fyrir að fara yfir á rauðu ljósi. Stefán var á leið frá Akureyri til höfuðborgarinnar ásamt útgefanda sínum Tómasi Hermannssyni. Tómas og Stefán tjáðu sig um afskipti lögreglunnar við Vísi sem einnig birtir tvær myndir af rithöfundinum í Lesa meira
Póstburðarmaður misnotaði Karl Ómar: Óttaðist að hann myndi drekkja honum líka
Fókus„Viðvörun: umfjöllun um ofbeldi,“ segir á Facebook-síðu Stígamóta
Halla er unnusta sjómanns: „Hann missir af fyrsta skrefinu og fyrsta brosinu“
FókusStendur heilshugar með sjómönnum í kjarabaráttunni – „Hann hefur þurft að peppa mig upp bugaða og brotna í gegnum bjagað símasamband“
Ragna og Ágúst nýtt par
FókusHeyrst hefur að Ragna Gestsdóttir, blaðamaður á Séð og heyrt, og kvikmyndagerðarmaðurinn og leikarinn Ágúst Bjarnason séu að stinga saman nefjum. Ágúst er viðskiptafræðingur að mennt en ákvað að elta drauma sína og gerast leikari. Hann lék til að mynda lítið hlutverk í Eiðinum, eftir Baltasar Kormák. Ragna hefur þótt sýna góða takta á Séð Lesa meira
Sveinn Ingi kvaddi alltof snemma: „Skiljið aldrei ósátt eða reið við börnin ykkar“
Fókus„Ég bjó í blokkaríbúð á þessum tíma og klukkan 11 um morguninn hringdi dyrabjallan. Dyrasíminn var bilaður svo ég ýtti bara á takkann og opnaði útidyrnar hjá mér til að sjá hver væri að koma upp. Þegar ég sá að þetta var prestur datt mér strax í hug að eitthvað hefði komið fyrir foreldra mína Lesa meira
Guðni bauð dauðvona manni á Bessastaði
FókusForseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson bauð kanadískum manni, Serge Arsenault í kaffi á Bessastaði. Serge kom til Íslands til að horfa á tónlistarhátíðina Airwaves. Læknar hafa gefið Serge eitt ár en hann er með krabbamein á lokastigi. Fréttatíminn greindi frá boði Guðna og birti mynd af þeim félögum. Sjá einnig: Guðni Th. styrkti persónulega ung Lesa meira