Ingibergur: Hún er mikilvægari en allt – „Hún er dáin, ég sturlaðist inni í mér af allskonar tilfinningum“
FókusSvo fyrir þá sem enn eiga mömmu. Mamma er dýrmætari en allt“
Stúdínur til Balí: „Það kom okkur á óvart hvað þetta er ódýrt“
FókusÁ undanförnum árum hefur það færst í aukana að nýstúdentar taki sér frí frá námi um nokkurt skeið áður en haldið er í háskóla. Má meðal annars rekja það til greiðari flugsamgangna en vinsælt er að nýta þennan tíma til þess að ferðast um heiminn og finna sjálfan sig eins og sagt er. Nýstúdentarnir Eva Lesa meira
Vill ekki fegurðarstimpil
Fókus„Enn þann dag í dag er ég þó titluð sem „fegurðardrottning“ í fjölmiðlum,“ skrifar Linda Pétursdóttir á Facebook. Hún bendir þar á að 28 ár séu frá því hún var kjörin Miss World. Þá hafi hún verið 18 ára gömul. Þetta skrifar hún vegna fréttar á Vísi undir fyrirsögninni „Forsetinn og fegurðardrottningin veittu viðurkenningar“. Linda Lesa meira
Lísa Rún: „Mér dauðkveið fyrir að vera ein með dóttur minni“
FókusLýsir baráttu sinni við þunglyndi og kvíða á einlægan hátt – „Ég er ekki vond mamma, ég var rosalega veik mamma“
Bubbi: „Fegurð greddunnar, þú verður alltaf rukkaður fyrir að fá það“
FókusÞú verður alltaf rukkaður fyrir að fá það, segir Bubbi um Adult Friend Finder-lekann
Baldur þakkar fyrir björgun
FókusBaldur E. Fjeldsted lenti í hremmingum eftir að hann kom barni til bjargar á heimili sínu. IKEA-rammi var að detta á barnið en við björgunina lenti stórt glerbrot á rist Baldurs og tók í sundur slagæð. „Sprautaðist blóð um allt,“ segir Baldur í samtali við DV. Litlu munaði að liði yfir hann. Baldur hrósar yfirvöldum: Lesa meira
Íris varð vitni að óvæntu góðverki í Bónus: „Ég veit ekkert hver þú ert en ég veit hvað þú ert“
Fókus„Ég vildi að ég hefði verið að taka þetta upp á myndband, þetta var eins og í bíómynd,“ segir Íris Kristinsdóttir söngkona og leikkona í samtali við DV.is en hún deildi frásögn af hlýhug ókunnugs manns á facebooksíðu sinni fyrr í dag. Deildi hún frásögninni með það í huga að hvetja aðra til að hugsa Lesa meira
Bára mætir fyrirlitningu vegna ósýnilegs sjúkdóms
FókusFékk rétta sjúkdómsgreiningu eftir tíu ár – Segir lækna gjarna á stimpla konur í hennar stöðu sem móðursjúkar
Sara Heimis í hart við Rich Piana: „Ég mun hafa upptökur sem sýna það að hann var oft að öskra á mig og ég grátandi“
Fókus„Ég hló bara að þessu vídeói, af því að ég veit hvað er rétt“
Allt hans líf var tilviljun
FókusÞað mætti margt góðra manna þegar Sigmundur Ernir Rúnarsson kynnti nýjustu bók sína, Allt mitt líf er tilviljun. Um er að ræða ævisögu Birkis Baldvinssonar athafnamanns sem hefur átt ótrúlegt lífshlaup. Birkir varð ungur lykilmaður í starfsemi Loftleiða og rekur hvert ævintýrið annað í bókinni. Málin rædd Hér sjást þeir Kristján L. Möller og Guðni Lesa meira