Reykjavíkurborg kannar gjaldtöku fyrir notkun nagladekkja
EyjanMikil aukning hefur verið í notkun nagladekkja í Reykjavík þennan veturinn og hafa starfsmönnum umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar hafið athugun á því hvort mögulegt sé að koma á sérstöku gjaldi fyrir notkun nagladekkja og aukinni fræðslu. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Að sögn Hjálmars Sveinssonar, formanns umhverfis- og skipulagsráðs er niðurstöðu úr athuguninni Lesa meira
Silla móðir Birnu: „Ég naut þess að vera með þessu fallega ljósi“
FókusForeldrar og vinir: Þetta er Birna. Munið hana svona – Góðhjörtuð, traust, fyndin, sterk og stóð með sínum
WOW eykur enn umsvif sín: Ætlar að fljúga sex sinnum í viku milli Íslands og Ísraels
EyjanFlugfélagið WOW-Air hefur sótt um leyfi til að fljúga sex sinnum í viku milli Íslands og Ísraels. Verður þá flogið til Ben Gurion alþjóðavallarins í Tel Aviv og Keflavíkurflugvallar. Beðið er eftir leyfi frá ísraelskum flugmálayfirvöldum, að sögn ísraelska miðilsins Yediot Ahronot. Er áætlað að flugið hefjist í júní sumar. WOW-Air hefur ekki tilkynnt opinberlega Lesa meira
Vill að fjárlaganefnd fái upplýsingar um þjónustusamninginn við Klíníkina
EyjanOddný G. Harðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi fjármálaráðherra hefur óskað eftir því að fjárlaganefnd fái upplýsingar um þjónustusamning Sjúkratrygginga Íslands við Klíníkina í Ármúla. Í dag greindi Morgunblaðið frá því að Klíníkin í Ármúla hyggst bjóða upp á fimm daga legudeild fyrir sjúklinga sem fara þar í aðgerðir. Fram að þessu hafa aðgerðir á vegum Lesa meira
Borgar- og bæjarráð hafna tilboði einkaaðila í Hellisheiðarvirkjun: „Thanks, but no thanks“
EyjanBorgarráð Reykjavíkurborgar hefur hafnað því að ganga til samningaviðræðna við einkahlutafélagið MJDB sem vill kaupa Hellisheiðarvirkjun, sem er í eigu Reykjavíkurborgar, Akraneskaupstaðar og Borgarbyggðar. Bæjarráð Akraneskaupstaðar hefur hafnað tilboðinu sömuleiðis. MJDB er að stærstum hluta í eigu Magnúsar B. Jóhannessonar, framkvæmdastjóra hjá America Renewables í Kaliforníu, en lögmannsstofan Lagahvoll er skráð fyrir 30 prósentum. Dagur Lesa meira
Óskar eftir fundi í velferðarnefnd vegna frétta um legudeild á Klíníkinni
EyjanElsa Lára Arnardóttir þingmaður Framsóknarflokksins hefur óskað eftir því að fundur verði haldinn sem fyrst í velferðarnefnd Alþingis vegna frétta að landlæknir hefur veitt Klíníkinni í Ármúla leyfi til að reka legudeild. Greint var frá málinu í Morgunblaðinu í dag, en þar kom fram í Klíníkin hafi fengið leyfi fyrst einkafyrirtækja hér á landi til Lesa meira
Einungis einn af hverjum þrem styður ríkisstjórnina
EyjanRíkisstjórnin mælist með mun minni stuðning en aðrar ríkisstjórnir í upphafi stjórnarsetu, einungis 35%. Er ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar fyrsta stjórnin sem mælist ekki með stuðning meirihluta kjósenda við upphaf stjórnarsetu, en 56% landsmanna studdu ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna við upphaf stjórnarsetu árið 2009 og 60% landsmanna studdu ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins Lesa meira
Leggja fram frumvarp um sannleiksskyldu ráðherra
EyjanÞingflokkur Pírata hefur lagt fram frumvarp sem gerir það refsivert af ráðherra að gefa Alþingi rangar eða villandi upplýsingar eða leyna upplýsingum í máli sem Alþingi hefur til meðferðar. Frumvarpinu var útbýtt í dag og er Jón Þór Ólafsson flutningsmaður frumvarpsins. Píratar hafa áður lagt fram frumvarp í svipuðum dúr en ekki haft erindi sem Lesa meira
Þetta eru formenn og varaformenn fastanefnda Alþingis
EyjanStjórnarflokkarnir þrír koma til að með að skipta öllum fastanefndum þingsins á milli sín. Til stóð að Sjálfstæðisflokkurinn fengi fimm fastaformenn, Viðreisn og Björt framtíð skiptu með sér einni formennsku og stjórnarandstaðan tvo formenn. Í viðræðum meirihluta og minnihluta um málið var meirihlutinn tilbúinn að gefa eftir eina formennsku til viðbótar með því skilyrði að Lesa meira
Stefnir í að meirihlutinn verði með formennsku í öllum fastanefndum þingsins
EyjanAllt stefnir í að stjórnarmeirihlutinn verði með formennsku í öllum átta fastanefndum þingsins. Líkt og greint hefur verið frá stóð til að meirihlutinn fengi sex formenn af átta, Sjálfstæðisflokkurinn með fimm og Viðreisn og Björt framtíð skipti með sér einni nefnd. Sjálfstæðisflokkurinn setti skilyrði um að Lilja Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins, yrði formaður efnahags- og viðskiptanefndar. Lesa meira