fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025

Innlent

Dómsmálaráðherra vill leggja niður RÚV: „Fráleitt að ríkið reki fjölmiðil“

Dómsmálaráðherra vill leggja niður RÚV: „Fráleitt að ríkið reki fjölmiðil“

Eyjan
04.03.2017

Sig­ríður And­er­sen dóms­mála­ráð­herra segir fráleitt að ríkið reki fjölmiðil og sé í samkeppnisrekstri. Þetta kemur fram í viðtali við Sigríði í Fréttablaðinu í dag. Segir hún að hugsanlegt hafi á einhverjum tíma verið rök fyrir fjölmiðli í ríkiseigu en sá tími sé löngu liðinn: „Kannski var allt í lagi að halda þessu úti þegar það Lesa meira

Guðni Th: „Einelti skemmir – Einelti er óþolandi“

Guðni Th: „Einelti skemmir – Einelti er óþolandi“

Eyjan
04.03.2017

Einelti viðgengst enn og er orðið flóknara en það var á árum áður. Fræða þarf börn um þetta samfélagsmein og veitir fullorðnu fólki ekki af uppfræðslu. Þetta kom fram í setningarræðu Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands á ráðstefnunni Einelti – leiðir til lausnar sem er haldin í dag í húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands við Stakkahlíð. Lesa meira

,,Aðferðafræðin sem stjórnvöld í Bretlandi beittu í tengslum við Brexit var að mörgu leyti svipuð og hér á landi í Icesave málinu‘‘

,,Aðferðafræðin sem stjórnvöld í Bretlandi beittu í tengslum við Brexit var að mörgu leyti svipuð og hér á landi í Icesave málinu‘‘

Eyjan
04.03.2017

Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri eignarstýringar Kviku banka var gestur Eyjunnar í umsjón Björns Inga Hrafnssonar á ÍNN ásamt Kristrúnu Heimisdóttur lögfræðingi. Sigurður var náinn ráðgjafi fyrri ríkisstjórnar í peningastefnu- og efnahagsmálum og kom mikið við sögu í leiðréttingunni frægu. Hann ræddi meðal annars hvað færi að fara úrskeiðis í stjórnmálunum þegar almannavilji virðist ekki skila sér Lesa meira

Jón Daði trúlofaður

Jón Daði trúlofaður

Fókus
03.03.2017

Landsliðskappinn Jón Daði Böðvarsson, leikmaður Wolves á Englandi, og kærasta hans, María Ósk Skúladóttir, trúlofuðu sig fyrir skemmstu. Fjölmargir hafa óskað parinu til hamingju á Facebook-síðu Jóns Daða en þau trúlofuðu sig þann 17. janúar síðastliðinn en opinberuðu trúlofunina þó ekki fyrr en á miðvikudag. Jón Daði er sem kunnugt er lykilmaður í íslenska landsliðinu Lesa meira

Gunnar Hrafn svarar Ernu: Gagnrýndur fyrir uppistand í í veikindaleyfi – „Ég vona að henni líði sjálfri vel“

Gunnar Hrafn svarar Ernu: Gagnrýndur fyrir uppistand í í veikindaleyfi – „Ég vona að henni líði sjálfri vel“

Eyjan
03.03.2017

„Þetta dæmir sig bara sjálft, ég vona að henni líði sjálfri vel. Annars sný ég væntanlega formlega aftur á miðvikudaginn, tvíefldur og læt svona rugl ekki á mig fá.“ Þetta segir Gunnar Hrafn Jónsson þingmaður Pírata. Frétt Eyjunnar frá því í gær þar sem greint var frá því að Gunnar Hrafn ætli að snúa aftur Lesa meira

Píratinn Viktor Orri biðst afsökunar: „Álagið hefur verið mikið“

Píratinn Viktor Orri biðst afsökunar: „Álagið hefur verið mikið“

Eyjan
03.03.2017

Viktor Orri Valgarðsson sitjandi vara þingmaður Pírata biður Agnar Kristján Þorsteinsson afsökunar á ummælum sem hann lét falla í umræðum um áfengisfrumvarpið í vikunni. Agnar Kristján gagnrýndi frumvarpið harðlega á Fésbók og gaf í skyn að þingmenn sem styddu frumvarpið, þar á meðal Viktor Orri, væru að vinna fyrir stórfyrirtæki en ekki almenning. Viktor Orri Lesa meira

KALAK fagnar 25 ára afmæli á laugardag: Allir velkomnir

KALAK fagnar 25 ára afmæli á laugardag: Allir velkomnir

Fókus
03.03.2017

KALAK, vinafélag Íslands og Grænlands, boðar til 25 ára afmælisfagnaðar laugardaginn 4. mars kl. 14-16 í Pakkhúsi Hróksins, Geirsgötu 11 við Reykjavíkurhöfn. Rifjuð verður upp saga félagsins, boðið upp á veitingar og nýir og gamlir Grænlandsvinir boðnir velkomnir til fagnaðarfundar. KALAK, vinafélag Íslands og Grænlands, var stofnað í Norræna húsinu í Reykjavík miðvikudaginn 4. mars Lesa meira

„Ég hefði aldrei trúað því að Samfylkingin ætti ekki þingmann á höfuðborgarsvæðinu – Það er með ólíkindum“

„Ég hefði aldrei trúað því að Samfylkingin ætti ekki þingmann á höfuðborgarsvæðinu – Það er með ólíkindum“

Eyjan
03.03.2017

Kristrún Heimisdóttir lögfræðingur og Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri eignastýringar hjá Kviku og stærðfræðingur voru gestir Björns Inga Hrafnssonar í Eyjunni á ÍNN. Kristrún ræddi ástandið í stjórnmálum hér á landi og aðstæður flokks hennar, Samfylkingarinnar. Hún sagði að ástæður fylgishruns flokksins væru aðallega tvær en það hefði komið sér í opna skjöldu að flokkurinn hefði ekki Lesa meira

Páll Óskar í aðalhlutverki í uppsetningu Borgarleikhússins

Páll Óskar í aðalhlutverki í uppsetningu Borgarleikhússins

Fókus
03.03.2017

Páll Óskar Hjálmtýsson mun fara hlutverk Franks-N-Furter í uppsetningu Borgarleikhússins á söngleiknum The Rocky Horror Show. Stefnt er að frumsýningu í mars 2018 en Páll Óskar fór einnig með hlutverk kynóða vísindamannsins í uppfærslu leikfélags MH á verkinu árið 1991. Söngleikurinn The Rocky Horror Show var frumsýndur í London árið 1973 en í kjölfarið fylgdi Lesa meira

Ásta Guðrún hjólar í stjórnina: ,,Ætlar ríkisstjórnin að taka þögnina og aðgerðaleysið á þetta kjörtímabil‘‘

Ásta Guðrún hjólar í stjórnina: ,,Ætlar ríkisstjórnin að taka þögnina og aðgerðaleysið á þetta kjörtímabil‘‘

Eyjan
03.03.2017

Ásta Guðrún Helgadóttir spyr hvort ríkisstjórnin ætli að læðast meðfram veggjum allt kjörtímabilið í stöðuuppfærslu á Facebook síðu sinni í dag. Ásta Guðrún er formaður þingflokks Pírata og þriðji þingmaður Reykjavíkur suður. Sex vikur eru liðnar af þingi en ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar tók við stjórnartaumunum þann 11. janúar síðastliðinn. Að sögn Ástu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af