„Ég þori ekki að leyfa krökkunum að vera úti að leika sér ein þegar ég veit að hann er laus“
FókusDaði Freyr var dæmdur í þriggja ára fangelsi – Foreldrar skelfingu lostnir
Lögmaður hjólar í meirihlutann í borginni: „Heltekinn af 101 veikinni“
EyjanÞað er eitthvað mikið að í stjórnun borgarinnar. Hvert sem litið er þá er borginni að hnigna, það er orðið aðkallandi að bæði íbúar borgarinnar og þeir sem láta borgarmálin sig varða taki saman höndum og láti í sér heyra. Þetta segir Sævar Þór Jónsson lögmaður í grein í Fréttablaðinu í dag. Þar fær meirihlutinn Lesa meira
Jón Þór og fjölskylda flytja af Stúdentagörðunum
EyjanMikil umræða hefur verið í dag um það að Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata búi ásamt eiginkonu sinni og börnum á Stúdentagörðunum. Nú hefur hann tilkynnt að hann og fjölskyldan hyggist flytja af Stúdentagörðunum og víkja fyrir annarri fjölskyldu sem er ekki í jafn góðri stöðu og þau. Þetta kemur fram á heimasíðu þingmannsins. Það Lesa meira
Andri Snær og Sara koma Jóni Þór til varnar: „Grjóthaldi þeir svo kjafti“
EyjanAndri Snær Magnason rithöfundur og fyrrverandi forsetaframbjóðandi kemur Jóni Þór Ólafssyni þingmanni Pírata til varnar og segir að reiði fólks sem upplifi óréttlæti sé beint í rangan farveg. Líkt og greint var frá í morgun þá býr Jón Þór á stúdentagörðum en eiginkona hans er í námi við Háskóla Íslands. Hefur þetta ollið nokkru fjaðrafoki Lesa meira
Vilja að ríkið kaupi Arion banka: „„Frekar en að menn missi þetta til einhverra vogunarsjóða“
EyjanÞrír þingmenn Framsóknarflokksins vilja að ríkið nýti forkaupsrétt á hlutum í Arion banka. Í þingsályktunartillögu vilja þingmennirnir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Elsa Lára Arnardóttir og Gunnar Bragi Sveinsson að Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra nýti forkaupsréttinn og gangi inn í kaup vogunarsjóðanna Taconic Capital, Attestor Capital, Och-Ziff Capital og Goldman Sachs á 30% hlut í Arion banka. Í Lesa meira
Ágústa Eva henti Manuelu út af Facebook: „Það var algjör óþarfi að blokka mig“
FókusManuela Ósk Harðardóttir mætti í Brennsluna og ræddi þar um ósætti hennar og Ágústu Evu Erlendsdóttur leikkonu. Ósættið má rekja til þess þegar Ágústa Eva skrifaði athugasemd við Instagram mynd Manuelu og sagði einfaldlega: „Borða“. Var Manuela afar hneyksluð og sagði: „Og það að segja einhverjum að borða er bara dónalegt.“ Í þættinum í morgun Lesa meira
Píratar deila áfram: „Ég lít á svona opinbera yfirlýsingu sem vantraustyfirlýsingu í minn garð“
EyjanDeilur innan forystu Pírata um hvort borgin eigi að rifta samningum við Ólaf Ólafsson halda áfram og segir borgarfulltrúi flokksins að orð þingmanns jafngildi vantraustyfirlýsingu. Líkt og fram hefur komið eru skiptar skoðanir innan Pírata um hvor Reykjavíkurborg eigi að rifta samningum við Ólaf í kjölfar birtingu skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis sem komst að þeirri niðurstöðu Lesa meira
„Vilt þú að flugvöllur og miðstöð innanlands- og sjúkraflugs verði áfram í Vatnsmýrinni í Reykjavík?“
EyjanÞingmenn úr stjórn og stjórnarandstöðu hafa lagt fram tillögu til þingályktunar á Alþingi um að þjóðaratkvæðagreiðsla verði haldin um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Í greinargerðinni segir að öll skynsamleg rök hnígi í þá átt að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýrinni en ef það eigi að breyta því fyrirkomulagi sé nauðsynlegt að öll þjóðin fái að koma að Lesa meira
Bjarni og Benedikt tala í kross um framtíð krónunnar
EyjanBjarni Benediktsson forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, og Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Viðreisnar gefa erlendum fjölmiðlum hvor sína mynd af framtíð íslensku krónunnar. Sagði Benedikt í viðtali við Financial Times það óforsvaranlegt fyrir Ísland að viðhalda sínum eigin fljótandi gjaldmiðli og að Ísland muni skoða þann möguleika að festa íslensku krónuna við annan Lesa meira
Sigurjón segir Pírata að vakna: „Allt um kring er fólk sem er í margfalt verri stöðu en þú og þín kona“
EyjanSigurjón M. Egilsson fjölmiðlamaður segir að Jón Þór Ólafsson þingmaður Pírata hljóti nú að taka þátt í baráttu fyrir bættum kjörum öryrkja í ljósi þess að hann býr í niðurgreiddri íbúð á stúdentagörðum þó hann sé með rúma 1,3 milljón króna í mánaðarlaun. Sjá frétt: Þingmaður Pírata býr á stúdentagörðum Sigurjón segir í pistli á Lesa meira