Meðalrekstrarkostnaður á hvern nemanda í grunnskólum hækkað um 142 þúsund krónur á tveimur árum
EyjanHagstofa Íslands gaf í dag út útreikninga um meðalrekstrarkostnað á nemanda í öllum grunnskólum sem sveitarfélögin reka í dag. Það er gert í samræmi við 2. og 3. mgr. 3. gr. reglugerðar um ákvörðun framlaga úr sveitarsjóði til sjálfstætt rekinna grunnskóla. Í reglugerðinni segir: „Útreikningur Hagstofu Íslands skv. 1. mgr. vegna komandi skólaárs skal liggja Lesa meira
Kolbrún: Gramur borgarstjóri
EyjanÞingsályktunartillaga þingmanna fjögurra flokka um að þjóðin fái að ákveða framtíð Reykjavíkurflugvallar veldur greinilega nokkrum pirringi hjá borgarstjóra sem hefur látið hafa eftir sér að verið sé að halda flugvallarmálinu í skotgröfunum. Það er einkennilegt að Dagur B. Eggertsson skuli reka upp ramakvein við hugmyndina um þjóðaratkvæðagreiðslu í mikilvægu máli. Fram að þessu hefur hann Lesa meira
Ótrúlegt myndband Arnars: Myndbrot frá hverjum einasta degi ársins 2016
FókusTók upp tveggja sekúndna myndband frá hverjum einasta degi
Tvær sveitarstjórnir á Vesturlandi mótmæla áfengisfrumvarpi
EyjanBæjarstórn Akraness og sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar leggjast mjög ákveðið gegn því að Alþingi samþykki frumvarp sem myndi heimila verslunum að selja áfengi frá og með næstu áramótum. Þannig yrði Áfengis- og tóbaksverslun ríksisins lögð niður í núverandi mynd. Þessu frumvarpi er líka ætlað að „jafna“ stöðu innlendra og erlendra aðila varðandi auglýsingar á áfengi. Flutt Lesa meira
Í fangelsi fyrir að sækja ekki barnið í leikskóla?
Fókus„Mikið ofsalega er þetta dapurlegt frumvarp, hvernig í fjáranum á það að vera barni fyrir bestu að setja annað foreldri þess í fangelsi?“ Þetta segir Halla Gunnarsdóttir, blaðamaður og fyrrverandi aðstoðarmaður ráðherra um frumvarp sem Brynjar Níelsson, Nichole Leigh Mosty, Elsa Lára Arnardóttir, Bryndís Haraldsdóttir, Valgerður Gunnarsdóttir og Óli Björn Kárason hafa lagt fram á Lesa meira
Einar segir ráðamenn álíta ferðaþjónustuna „grasrótar-atvinnugrein“
EyjanEinar Bárðarson ráðgjafi í ferðaþjónustu og fyrrum rekstarstjóri Reykjavík Excursions birti í dag pistil þar sem hann fjallar um aðgerðir ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar í málefnum ferðaþjónustu. Nýlega kynnti ríkisstjórnin hugmyndir sínar um að hækka virðisaukaskattsþrep á ferðaþjónustu og er óhætt að segja að það hafi mælst illa fyrir meðal rekstraraðila í ferðamannabransanum. Lesa meira
Franska þjóðfylkingin er blönk: Vantar 14 milljónir evra fljótt ef Marine Le Pen á að verða forseti
EyjanMarine Le Pen leiðtogi frönsku Þjóðfylkingarinnar vill að Frakkland verði fyrir Frakka og að hún verði næsti forseti þeirra. Samkæmt skoðanakönnunum gæti hún haft sigur í fyrri umferð frönsku forsetakosninganna sem fer fram sunnudaginn 23. apríl. Seinni umferðin er svo 7. maí og þá verður kosið milli tveggja efstu frambjóðenda úr fyrri umferðinni. Sá sem Lesa meira
Eyþór Arnalds kaupir hlut Samherja í Morgunblaðinu
EyjanSamherji hefur selt allan hlut sinn í Þórsmörk ehf., sem er eigandi Árvakurs, útgefanda Morgunblaðsins, mbl.is og fleiri miðla, til Eyþórs Arnalds. Um er að ræða 18,43 prósenta hlut sem Samherji átti í gegnum félagið Kattarnef. Þá kaupir Eyþór 6,14 prósenta hlut Síldarvinnslunnar og 2,05 prósenta hlut Vísis, eða alls 26,62 prósenta hlut. Frá þessu Lesa meira
Einar: „Þetta er gífurlegt hark og launin eru ekki há“
FókusSneri sér að leiklistinni eftir tuttuga ára feril í auglýsingabransanum
Sundlaugamenningunni sturtað í klósettið
EyjanÞolinmæði baðgesta í sundlaugum Reykjavíkur yfir kæruleysi erlendra gesta við að þvo sér áður en þeir fara ofan í laugarnar virðist á þrotum. Hans Kristján Árnason viðskiptafræðingur og einn af stofnendum Stöðvar 2 skrifar í færslu á Facebook-síðu sinni undir fyrirsögninni „Sundlaugamenningu okkar sturtað niður …:“ Íslensk sundlaugamenning er eins og við erum alin upp Lesa meira