fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025

Innlent

Grasrótin og greinar trjánna

Grasrótin og greinar trjánna

Eyjan
12.11.2017

Arnaldur Máni Finnson skrifar: Myndmál er mikilvægt tæki í orðræðu hversdagsins og ekki síður á hátíðarstundu. Vel valið orðalag getur aukið mátt skilaboða, kjarnað hugmynd eða aðstæður í skýru máli og gefið hugmynd þann slagkraft sem þarf til að hún nái í gegnum þann seiga flaum áreitis sem við erum orðin vön að umvefji okkur Lesa meira

Breytingar á skiltum uppá tug milljóna

Breytingar á skiltum uppá tug milljóna

Eyjan
11.11.2017

Ekki verður lengur vísað til Egilsstaða eða Hafnar um Öxi og Breiðdalsheiði á veturna í kjölfar breytingar á skilgreiningu Þjóðvegar 1. Það kostar 8-12 milljónir að breyta áður skilgreindum vegi þannig að hann liggi um Fjarðaleið um Austurland. Vegaskiltum verður breytt í þessari viku samkvæmt heimildum RÚV en framvegis verður ferðalöngum á leið til Egilsstaða Lesa meira

Varaformaður VG segir eitur í beinum margra að Bjarni verði ráðherra

Varaformaður VG segir eitur í beinum margra að Bjarni verði ráðherra

Eyjan
11.11.2017

Edward H. Huijbens, varaformaður VG, segir að það yrði mjög umdeilt meðal stuðningsmanna flokksins ef niðurstaða stjórnarviðræðna VG, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins yrði að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins yrði ráðherra.  Þetta kemur fram á RÚV. „Fyrir mörgum er þetta algjört eitur í beinum og það er skiljanlegt. Auðvitað þarf að seilast mjög langt til okkar hvað Lesa meira

Sigmundur telur Bjarna Ben hafa leikið af sér í stjórnarmyndunarviðræðum

Sigmundur telur Bjarna Ben hafa leikið af sér í stjórnarmyndunarviðræðum

Eyjan
11.11.2017

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, var í viðtali við Heimi Má Pétursson í Víglínunni á Stöð 2 nú í hádeginu. Þar sagðist hann ekkert skilja í formanni Sjálfstæðisflokksins, Bjarna Benediktssyni, fyrir að bíða ekki með að fá stjórnarmyndunarumboðið áður en hann héldi til viðræðna við VG og Framsóknarflokkinn. Ég skyldi ekkert í Bjarna Benediktssyni formanni Lesa meira

Átak í uppbyggingu innviða

Átak í uppbyggingu innviða

Eyjan
11.11.2017

Björgvin G. Sigurðsson skrifar: Alþingiskosningarnar í lok október skiluðu vissulega fleiri þingflokkum en nokkru sinni fyrr og auknum óstöðugleika á stjórnmálasviðinu. Hinsvegar var samhljómur með flokkunum um margt. Stórum átakamálum skyldi vikið til hliðar og forgangsraðar í þágu uppbyggingar innviða samfélagsins. Aukinni samneyslu og velferð. Allir lofuðu flokkarnir miklum og auknum fjármunum til heilbrigðis- og Lesa meira

Björn Valur hafnar fimmflokkastjórninni

Björn Valur hafnar fimmflokkastjórninni

Eyjan
11.11.2017

Björn Valur Gíslason, fyrrum varaformaður og þingmaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs , segir á heimasíðu sinni í gær að hugmyndir forystufólks Samfylkingar, Pírata og Viðreisnar um samstarf við VG og einn flokk til viðbótar, þá Miðflokkinn eða Flokk fólksins, séu óraunhæfar. Björn Valur bendir á að samtals hefðu þessir fjórir flokkar 28 þingmenn og þyrftu því Lesa meira

Nýir og fráfarandi þingmenn Norðvesturkjördæmis

Nýir og fráfarandi þingmenn Norðvesturkjördæmis

Eyjan
11.11.2017

Eftir kosningarnar 28. október hafa orðið töluverðar hræringar í Norðvesturkjördæmi. Þótt Framsóknarflokkurinn haldi sínum tveimur mönnum kemur Halla Signý Kristjánsdóttir ný inn fyrir flokkinn. Miðflokkurinn fær tvo menn inn, þá Bergþór Ólason og Sigurð Pál Jónsson, sem áður var varaþingmaður Framsóknarflokks. Teitur Björn Einarsson, Sjálfstæðisflokki, dettur út af þingi og það sama á við um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af