fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

Innleiðingarhalli

Ísland meðal duglegustu ríkja við að innleiða tilskipanir EES: „Kemur mér ekki á óvart“

Ísland meðal duglegustu ríkja við að innleiða tilskipanir EES: „Kemur mér ekki á óvart“

Eyjan
16.07.2019

Samkvæmt nýbirtu frammistöðumati Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) á eftir að innleiða 0,7 prósent EES-gerða hér á landi. Þetta er í þriðja sinn í röð sem innleiðingarhalli Íslands er eitt prósent eða minna, en það hefur aldrei gerst áður. Innleiðingarhalli Íslands stendur nú í 0,7 prósentum, alls töldust sex tilskipanir óinnleiddar. Ísland nær þar með betri árangri en Liechtenstein Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af