fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Innflytjendamál

Ásmundur Einar: Stjórnin sprakk ekki vegna innflytjendamála heldur vegna innri ágreinings í VG og Sjálfstæðisflokki

Ásmundur Einar: Stjórnin sprakk ekki vegna innflytjendamála heldur vegna innri ágreinings í VG og Sjálfstæðisflokki

Eyjan
03.11.2024

Innflytjendur koma til Íslands, búnir að ljúka sínu nám þannig að við kostum engu til sem samfélag. Atvinnulífið kallar eftir þessu fólki, sem heldur uppi samfélaginu, greiðir skatta og stendur undir hagvexti en samt erum við sem samfélag ekki tilbúin til að gera það sem þarf til að taka vel á móti þessu fólki og Lesa meira

Segir Hallgrím hafa afhjúpað Bjarna í beinni – „Takk Hallgrímur“

Segir Hallgrím hafa afhjúpað Bjarna í beinni – „Takk Hallgrímur“

Fréttir
27.10.2024

Gunnar Smári Egilsson fjölmiðlamaður og einn af forsvarsmönnum Sósíalistaflokksins lýsir yfir mikilli ánægju á Facebook-síðu sinni með orð Hallgríms Helgasonar rithöfundar í garð Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra í þætti Gísla Marteins Baldurssonar á RÚV, síðasta föstudagskvöld. Segir Gunnar Smári að Hallgrímur hafi afhjúpað forsætisráðherrann með jafn kröftugum hætti og gert var við keisarann í ævintýrinu Nýju Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Appelsínugul viðvörun í Valhöll

Svarthöfði skrifar: Appelsínugul viðvörun í Valhöll

EyjanFastir pennar
21.02.2024

Kristrún Frostadóttir virðist hafa varpað sprengju inn í herbúðir sjálfstæðismanna með því að benda á hið augljósa í síðustu viku. Innflytjendamál á Íslandi eru í ólestri, þau eru ósjálfbær, og Sjálfstæðisflokkurinn hefur engum tökum náð á þessum málaflokki þrátt fyrir að flokkurinn hafi farið með málefni innflytjenda í ríkisstjórn síðustu 11 árin. Raunar má segja Lesa meira

Fiskikóngurinn lætur góða fólkið heyra það og segir ríkið þurfa að girða sig í brók – „Getið étið það sem úti frýs” 

Fiskikóngurinn lætur góða fólkið heyra það og segir ríkið þurfa að girða sig í brók – „Getið étið það sem úti frýs” 

Fréttir
09.02.2024

Fiskikóngurinn Kristján Berg Ásgeirsson segir margt ljótt hafa verið sagt um sig og fyrirtæki hans undanfarnar vikur eftir að hann tjáði sig um það að hann vildi ekki tjaldbúðir Palestínumanna á Austurvelli. „Ég taldi það bara ekki passa við mína menningu og uppruna að leyfa slíkt þar. Taldi bara betra að hafa mótmælin öðruvísi og Lesa meira

Þorsteinn segir fjármálaráðherra á flótta undan veruleikanum

Þorsteinn segir fjármálaráðherra á flótta undan veruleikanum

Eyjan
22.06.2023

Sex dómsmálaráðherrar Sjálfstæðisflokksins hafa undanfarin 10 ár borið ábyrgð á málefnum innflytjenda og í byrjun vikunnar tók sá sjöundi við. Því skýtur það skökku við þegar fjármálaráðherra, formaður flokksins, reynir að kenna minnihlutanum á Alþingi um að við Íslendingar skulum hafa algjörlega misst tökin á þessum málum. Þorsteinn Pálsson setur fram alvarlega gagnrýni á Sjálfstæðisflokkinn Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Algjörlega misst tökin

Þorsteinn Pálsson skrifar: Algjörlega misst tökin

EyjanFastir pennar
22.06.2023

Í full tíu ár hafa sex dómsmálaráðherrar úr röðum sjálfstæðismanna borið ábyrgð á málefnum innflytjenda. Í byrjun vikunnar tók sjöundi ráðherrann við þessari ábyrgð. Af því tilefni sagði fjármálaráðherra að við hefðum algjörlega misst tökin á þessum málum. Bæjarstjórinn Hafnarfirði svaraði því til í Kastljósi að þessi þungi áfellisdómur væri sjálfsgagnrýni. Það eru orð að Lesa meira

Sænsku hægriflokkarnir þrýsta á ríkisstjórnina vegna innflytjendamála

Sænsku hægriflokkarnir þrýsta á ríkisstjórnina vegna innflytjendamála

Pressan
04.05.2021

Leiðtogar sænsku stjórnmálaflokkanna mættust í sjónvarpskappræðum á sunnudagskvöldið þar sem innflytjenda- og flóttamannamál voru rædd. Hægriflokkarnir sóttu hart að ríkisstjórninni sem er minnihlutastjórn jafnaðarmanna undir forystu Stefan Löfven, forsætisráðherra og formanns jafnaðarmanna. Löfven er undir vaxandi þrýstingi frá stjórnarandstöðunni um að herða lög og reglur er varða innflytjenda- og flóttamannamál. Það eru Modereaterna, Kristilegir demókratar, Lesa meira

Sigmundur segir póli­tískri stefnu breytt í trú­ar­brögð þegar kemur að innflytjendamálum

Sigmundur segir póli­tískri stefnu breytt í trú­ar­brögð þegar kemur að innflytjendamálum

Eyjan
23.07.2019

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir í grein sinni í Morgunblaðinu í dag að viðbrögð stjórnmálamanna við vandanum sem fylgi fjölgun „förufólks“ séu byggð á sýndarpólitík, en ekki staðreyndum og lausnum. Sigmundur nefnir að flestir þeir sem komi á bátum yfir Miðjarðarhafið hafi keypt farið hjá glæpagengjum sem selji sætið dýru verði, enda geti fái Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af