fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025

Ingibjörg Davíðsdóttir

Snorri Másson kjörinn varaformaður Miðflokksins

Snorri Másson kjörinn varaformaður Miðflokksins

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Snorri Másson alþingismaður var rétt í þessu kjörinn varaformaður Miðflokksins á landsþingi flokksins á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu. Hann bar sigurorð af Ingibjörgu Davíðsdóttur þingmanni en Bergþór Ólason þingmaður flokksins dró framboð sitt til baka í gærkvöldi. Ingibjörg hlaut 64 atkvæði en Snorri 136. Snorri sagði meðal annars í þakkarræðu sinni að hann hefði ekki Lesa meira

Orðið á götunni: Stóra Miðflokksfléttan

Orðið á götunni: Stóra Miðflokksfléttan

Eyjan
04.10.2025

Í vikunni kom í ljós hvers vegna Bergþór Ólason sagði af sér sem þingflokksformaður Miðflokksins um síðustu helgi. Hann ætlar að bjóða sig fram til varaformanns flokksins. Orðið á götunni er að vart hefði Bergþór tekið þessa ákvörðun öðruvísi en með bæði vitund og vilja Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, enda eru þeir nánir samstarfsmenn og í Lesa meira

Ingibjörg vill verða varaformaður Miðflokksins

Ingibjörg vill verða varaformaður Miðflokksins

Eyjan
03.10.2025

Ingibjörg Davíðsdóttir, þingkona Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi, hefur boðið sig fram í embætti varaformanns flokksins. „Eftir umhugsun og samtal við fjölmarga flokksmenn og áskoranir úr öllum landshlutum hef ég ákveðið að bjóða fram krafta mína til embættisins í þágu flokksins,“ segir Ingibjörg í tilkynningu til fjölmiðla. „Ég hef víðtæka reynslu og hef ætíð valist í störf Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Dauðir skipaðir í áfengisvarnarnefnd – þingmaður Miðflokksins spaugari aftur í ættir

Svarthöfði skrifar: Dauðir skipaðir í áfengisvarnarnefnd – þingmaður Miðflokksins spaugari aftur í ættir

EyjanFastir pennar
06.07.2025

Það hefur ekki farið fram hjá Svarthöfða að nýr þingmaður Miðflokksins hefur stigið fram á sviðið og gert sig gildandi svo um munar í því að tefja og þvælast fyrir málum ríkisstjórnarinnar. Ingibjörg Davíðsdóttir, fyrrverandi sendiherra, hefur að segja má komið, séð og sigrað á hinu háa Alþingi með lygilega hnyttnum og markvissum ræðum gegn Lesa meira

Þórunn greip inn í þegar læti urðu á Alþingi – „Forsætisráðherra er með orðið“

Þórunn greip inn í þegar læti urðu á Alþingi – „Forsætisráðherra er með orðið“

Fréttir
05.06.2025

Til harðra orðaskipta kom í dag á Alþingi í óundibúnum fyrirspurnatíma á milli Ingibjargar Davíðsdóttur þingmanns Miðflokksins og Kristrúnar Frostadóttir forsætisráðherra. Spurði Ingibjörg Kristrúnu fjölda spurninga meðal annars hvort hún hefði sjálf gripið inn í mál Oscars Bocanegra en stjórnarandstaðan hefur gagnrýnt aðkomu Víðis Reynissonar þingmanns Samfylkingarinnar að því máli. Kristrún sagði að málið hefði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af