fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Indland

Bandaríkin og Indland styrkja bandalag sitt gegn Kína

Bandaríkin og Indland styrkja bandalag sitt gegn Kína

Pressan
01.11.2020

Bandarísk og indversk stjórnvöld hafa ákveðið að styrkja samstarf sitt og standa saman gegn því sem Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir vera „ágengni“ Kínverja. Þetta sagði hann á fréttamannafundi í Nýju-Delí á þriðjudaginn þar sem löndin kynntu aukið varnarsamstarf sitt. Pompeo og Mark Esper, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, sögðu að hernaðarsamstarfið við Indland „yrði áfram hornsteinninn“ í samstarfi ríkjanna. Pompeo sagði að ríkin verði Lesa meira

Ástralía, Indland, Bandaríkin og Japan taka þátt í stórri heræfingu á Indlandshafi

Ástralía, Indland, Bandaríkin og Japan taka þátt í stórri heræfingu á Indlandshafi

Pressan
21.10.2020

Í næsta mánuði fer stór heræfing Ástrala, Indverja, Japana og Bandaríkjamanna fram á Indlandshafi. Markmiðið er að styrkja hernaðarsamstarf ríkjanna, ekki síst í ljósi erfiðra samskipta þeirra við Kínverja þessi misserin og aukinnar spennu í þeim samskiptum. Ríkin hafa staðið fyrir svipuðum heræfingum árlega síðan 1992 en umfang þeirra hefur farið vaxandi á síðustu árum. Lesa meira

Lág dánartíðni af völdum COVID-19 á Indlandi vekur undrun – Tengist það beinbrunasótt?

Lág dánartíðni af völdum COVID-19 á Indlandi vekur undrun – Tengist það beinbrunasótt?

Pressan
20.10.2020

Indverjar hafa að undanförnu aflétt sumum af þeim sóttvarnaraðgerðum sem gripið hefur verið til vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Nú er verið að opna samfélagið á nýjan leik í áföngum. Fjöldi smitaðra hefur farið lækkandi síðustu daga og margir hafa jafnað sig af COVID-19. En yfirvöld eru á tánum og óttast að faraldurinn blossi upp á nýjan leik Lesa meira

Bandaríkin vilja mynda bandalag í Asíu gegn Kínverjum

Bandaríkin vilja mynda bandalag í Asíu gegn Kínverjum

Pressan
11.10.2020

Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, fór nýlega í stutta heimsókn til Japan. Þar fundaði hann með forsætisráðherra Japan auk utanríkisráðherrum Japan, Ástralíu og Indlands. Markmiðið var að ræða málefni Kína og dró Pompeo enga dul á að Bandaríkin vilja mynda bandalag með Ástralíu, Japan og Indlandi gegn Kína. Ríkin fjögur eiga nú þegar í samstarfi, Quad-samstarfinu, en Pompeo vill víkka það út Lesa meira

Handtekin fyrir „klámfengið” myndband

Handtekin fyrir „klámfengið” myndband

Pressan
04.09.2020

27 ára frönsk kona, Marie-Helene, var handtekin í Uttarakhand á Indlandi þann 27. ágúst síðastliðinn fyrir það sem heimamenn telja „klámfengið“ athæfi. Hún hafði tekið upp myndband, þar sem hún er nakin, á heilagri brú yfir Gangesfljótið. CNN skýrir frá þessu. Brúin sem um ræðir heitir Lakshman Jhula og er um fimm kílómetra norðan við borgina Rishikesh. Samkvæmt trúnni þá fór guðinn Lakshmana yfir Gangesfljótið þar sem Lesa meira

Gleraugu Gandhi á uppboði – Gætu selst á 2,6 milljónir

Gleraugu Gandhi á uppboði – Gætu selst á 2,6 milljónir

Pressan
13.08.2020

Mahatma Gandhi er heimsþekktur fyrir hlut sinn í baráttunni fyrir sjálfstæði Indlands frá Bretlandi. Hann á marga aðdáendur víða um heim og nú geta þeir farið að kíkja í veskið til að kanna hvort þeir eigi næga peninga til að kaupa gleraugu Gandhi sem lést 1948. Gleraugun verða boðin upp þann 21. ágúst hjá East Bristol Auctions í Bretlandi að sögn Sky. Gleraugun voru Lesa meira

Indland er þriðja landið þar sem kórónuveirusmit eru orðin fleiri en tvær milljónir

Indland er þriðja landið þar sem kórónuveirusmit eru orðin fleiri en tvær milljónir

Pressan
07.08.2020

Enn fjölgar smitum af völdum kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, á Indlandi og er landið þriðja landið þar sem fjöldi staðfestra smita fer yfir tvær milljónir. Í gær greindust 62.500 með veiruna og fór heildartalan þá yfir tvær milljónir. Um 1,4 milljónir manna hafa jafnað sig á veirunni miðað við tölur frá Johns Hopkins háskólanum. Það eru staðbundnir faraldrar Lesa meira

Játaði 50 morð – Líkunum hent fyrir krókódíla

Játaði 50 morð – Líkunum hent fyrir krókódíla

Pressan
04.08.2020

Indverskur raðmorðingi hefur játað að hafa myrt rúmlega 50 leigubílstjóra og að líkum þeirra hafi verið hent fyrir krókódíla. 2004 var Devender Sharma dæmdur í lífstíðarfangelsi í Jaipur fyrir að hafa myrt sjö leigubílstjóra á árunum 2002 til 2004. Hann fékk 20 daga leyfi úr fangelsinu í janúar á þessu ári en sneri ekki aftur Lesa meira

Íhuga að banna TikTok

Íhuga að banna TikTok

Pressan
15.07.2020

„Ég get engan veginn mælt með því að fólk hlaði TikTok niður. Og ef fólk hefur gert það, þá vil ég ráðleggja fólki að eyða því.“ Þetta sagði Ken Friis Larsen, lektor við dönsku Datalogisk Institut hjá Kaupmannahafnarháskóla, í samtali við BT fyrir tveimur vikum. Hann er ekki sá eini sem setur spurningamerki við appið Lesa meira

Giftu sig í miðjum kórónuveirufaraldri – Nú er brúðguminn dáinn og 100 gestir smitaðir

Giftu sig í miðjum kórónuveirufaraldri – Nú er brúðguminn dáinn og 100 gestir smitaðir

Pressan
13.07.2020

Brúðkaup er einn mikilvægasti atburður lífsins hjá mörgum og brúðhjónin vilja auðvitað að allt sé fullkomið. Það að þurfa jafnvel að hugleiða að fresta brúðkaupi er eitthvað sem kemur ekki til greina hjá mörgum, á það við um tilvonandi brúðhjón, ættingja og gesti. En það getur endað með miklum hörmungum að taka ekki mið af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af