fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Hvammsvirkjun

Þorsteinn Pálsson skrifar: Vondur staður til að vera á

Þorsteinn Pálsson skrifar: Vondur staður til að vera á

EyjanFastir pennar
20.07.2023

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi fyrr í sumar úr gildi leyfi fyrir Hvammsvirkjun. Fyrstu viðbrögð orkuráðherra voru þau að ákvörðunin hefði komið á óvart. Síðan bætti hann um betur og sagði að þetta hefði komið eins og þruma úr heiðskíru lofti. Leyfissviptingin bendir til að athuganir skorti til þess að unnt sé að sannreyna að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af