fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Hvammstangi

Ekki á dagskrá að lagfæra versta veg Íslands – Kostar 3.5 milljarða – Kvíðnir krakkar kasta upp á meðan

Ekki á dagskrá að lagfæra versta veg Íslands – Kostar 3.5 milljarða – Kvíðnir krakkar kasta upp á meðan

Eyjan
20.09.2019

Þjóðvegur 711, Vatnsnesvegurinn svokallaði í Húnaþingi vestra, hefur ósjaldan ratað í fréttir vegna slæms ásigkomulags. Börn í skólarútunni sem fer um veginn hafa kastað upp á leið í skólann vegna hristings og segjast upplifa kvíða við að fara í skólann sökum þessa. Er málið sagt eiga heima hjá barnaverndaryfirvöldum, samkvæmt ályktun íbúafundar, en foreldrar eru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af