fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Hrafn Jökulsson

Varar við óprúttnum aðilum sem reyna að hafa minningu Hrafns að féþúfu

Varar við óprúttnum aðilum sem reyna að hafa minningu Hrafns að féþúfu

Fréttir
09.03.2024

Engin söfnun er í gangi fyrir börnum fjölmiðlamannsins Hrafns Jökulssonar, sem féll frá í september 2022. Þetta áréttar Illugi Jökulsson, bróðir Hrafns, í færslu á Facebook-síðu sinni. Tilefnið er að óprúttnir aðilar eru sagðir ganga í hús og safna peningum í þetta tiltekna málefni. Illugi varar við þessu og biður fólk að dreifa því sem Lesa meira

Hrafn Jökulsson glímir við krabbamein – Batalíkur hverfandi

Hrafn Jökulsson glímir við krabbamein – Batalíkur hverfandi

Fréttir
13.07.2022

Rithöfundurinn og baráttumaðurinn Hrafn Jökulsson glímir við ólæknandi krabbamein. Frá þessu greinir Hrafn, sem verður 57 ára gamall síðar á árinu, í færslu á Facebook-síðu sinni ásamt mynd fyrir framan Landspítalann. Segir Hrafn að um sé að ræða flöguþekjukrabbamein á 4.stigi B og batalíkur séu hverfandi þó að reynt verði að halda meininu í skefjum Lesa meira

Nýr stjórnmálaflokkur í bígerð til höfuðs VG – „Orrustan um Ísland er rétt að byrja“

Nýr stjórnmálaflokkur í bígerð til höfuðs VG – „Orrustan um Ísland er rétt að byrja“

Eyjan
16.07.2019

Áhugafólk um umhverfisvernd hyggst stofna nýjan stjórnmálaflokk til höfuðs VG, ef marka má færslur Hrafns Jökulssonar á Facebook. Þar greinir Hrafn frá því að nauðsynlegt sé að stofna „almennilegan Umhverfisflokk – með stóru U“ sem: „…tekur að sér varðveislu íslenskrar náttúru, menningar og gætir að þeim, sem helst þurfa. Fylgist með, og verið með — Lesa meira

Hrafn brjálaður yfir„tortímingu“ Vestfjarða: „Vaknið, fjandinn hafi það!“

Hrafn brjálaður yfir„tortímingu“ Vestfjarða: „Vaknið, fjandinn hafi það!“

Eyjan
25.06.2019

Hrafn Jökulsson, fyrrverandi íbúi í Árneshreppi á Ströndum, hefur lengi barist gegn virkjunaráformum á svæðinu. Lætur hann stjórnarflokkana fá það óþvegið á samfélagsmiðlum, en sveitastjórn Árneshrepps samþykkti nýlega framkvæmdaleyfi fyrir fyrsta hluta framkvæmda við Hvalárvirkjun. Hefur sú framkvæmd verið kærð til Úrsk­urðar­nefnd­ar um­hverf­is- og auðlinda­mála. „Mér leiðist að segja þetta, en ég skammast mín fyrir Lesa meira

Amma Jökulssona vildi kærasta systur þeirra feigan – Ætlaði sjálf að taka á sig sökina: „Ömmur hafa ekki (alveg) alltaf rétt fyrir sér“

Amma Jökulssona vildi kærasta systur þeirra feigan – Ætlaði sjálf að taka á sig sökina: „Ömmur hafa ekki (alveg) alltaf rétt fyrir sér“

Fókus
27.12.2018

Í vikunni frumsýndi leikstjórinn Garpur Ingason Elísabetarson stuttmynd sína „Frú Regína“ sem skartar stórleikkonunni Kristbjörgu Kjeld í aðalhlutverki. Myndin er byggð á sönnum atburðum en hún fjallar um þegar langamma Garps, vildi tengdason sinn, Inga Bæringsson, feigan en Ingi var þá ekki að feta beinu brautina í lífinu. Til verksins ætlaði hún að fá dóttursyni Lesa meira

Íslenskir nasistar: „Enginn af þeim þurfti að gjalda þess á nokkurn hátt“

Íslenskir nasistar: „Enginn af þeim þurfti að gjalda þess á nokkurn hátt“

Fókus
11.08.2018

Þegar nasisminn óx í Þýskalandi á fjórða áratug síðustu aldar spruttu upp fasískar hreyfingar víða um Evrópu sem náðu mismikilli fótfestu. Hér á Íslandi kolféll stefnan þótt þjóðernissinnar væru mjög sýnilegir og duglegir að viðra sín sjónarmið. Um áratuga skeið lá þessi saga í þagnargildi en árið 1988 skrifuðu bræðurnir Illugi og Hrafn Jökulssynir tímamótabók Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af