fbpx
Föstudagur 26.nóvember 2021

Hörður Ægisson

Hörður segir að nú sé nóg komið – Taka þurfi völdin af sóttvarnalækni

Hörður segir að nú sé nóg komið – Taka þurfi völdin af sóttvarnalækni

Fréttir
13.08.2021

„Áfram heldur fárið. Þrátt fyrir að sumir fjölmiðlar og sóttvarnayfirvöld reyni að telja okkur ítrekað trú um annað, þá er ekki nokkurt neyðarástand í gangi. Það hlýtur því raunar að vera orðið lögfræðilegt vafamál hvort sóttvarnalæknir hafi enn umboð til þess að grípa til aðgerða á borð við þær að skikka reglulega með valdboði þúsundir fullfrískra bólusettra einstaklinga, með Lesa meira

Hörður vill breytta stefnu í baráttunni við kórónuveiruna – Gagnrýnir Landspítalann

Hörður vill breytta stefnu í baráttunni við kórónuveiruna – Gagnrýnir Landspítalann

Eyjan
30.07.2021

„Bólusetning var ljósið við enda ganganna sem myndi greiða götuna fyrir opnu samfélagi. Á örfáum mánuðum tókst að bólusetja um 90 prósent allra fullorðinna Íslendinga og stöndum við þar einna fremst á heimsvísu. Almenningur hér var viljugur að fara að ráðum vísindanna og mæta í bólusetningu. Ávinningurinn var að stjórnvöld töldu eðlilegt, að tillögu sóttvarnalæknis, að Lesa meira

Hörður gagnrýnir fjármálastjórn borgarstjórnarmeirihlutans – „Heimatilbúinn vandi“

Hörður gagnrýnir fjármálastjórn borgarstjórnarmeirihlutans – „Heimatilbúinn vandi“

Eyjan
16.10.2020

Ríkissjóður stendur ágætlega og því er hægt að beita honum nú í heimsfaraldri kórónuveirunnar til að vinna gegn neikvæðum efnahagslegum áhrifum faraldursins. Meðal annars er hægt að auka opinberar fjárfestingar og styðja við heimili og fyrirtæki. En þetta er ekki ávísun á að hægt sé að umgangast ríkissjóð eins og opinn bar. Þetta segir í Lesa meira

Hörður gagnrýnir lokunarstefnu Skimunarmeistarans

Hörður gagnrýnir lokunarstefnu Skimunarmeistarans

Eyjan
09.10.2020

Í grein sem Hörður Ægisson, ritstjóri Markaðarins, ritar í Fréttablaðið í dag gagnrýnir hann stjórnvöld og segir að þau eigi erfitt með að viðurkenna að þau hafi gert afdrifarík mistök og endurmeta stöðuna áður en tjónið verður meira. Þarna á hann við þær ráðstafanir sem gripið hefur verið til í tengslum við heimsfaraldur kórónuveirunnar. Greinin Lesa meira

Verkalýðsforysta á villigötum – Engar lausnir, aðeins hótanir

Verkalýðsforysta á villigötum – Engar lausnir, aðeins hótanir

Eyjan
25.09.2020

Í grein, sem Hörður Ægisson ritstjóri Markaðar Fréttablaðsins skrifar í Fréttablaðið í dag, gagnrýnir hann verkalýðsforystuna fyrir afstöðu hennar til Lífskjarasamningsins í ljósi stöðunnar í efnahagsmálum þjóðarinnar og segir hana vera á villigötum. Grein Harðar ber yfirskriftina „Á villigötum“. Hann segir að þegar Lífskjarasamningurinn var undirritaður vorið 2019 hafi verið fallist á meiri launahækkanir en Lesa meira

Hörður segir þungan vetur í aðsigi

Hörður segir þungan vetur í aðsigi

Eyjan
11.09.2020

Hörður Ægisson, ritstjóri Markaðar Fréttablaðsins, ritar grein í Fréttablaðið í dag sem ber heitið „Stór ákvörðun“. Í greininni fjallar hann um gjaldeyrismál og hlutafjárútboð Icelandair. Hann segir dæmi um að sum útflutningsfyrirtæki, einkum útgerðarfélög, hafi setið á gjaldeyri í stað þess að skipta honum í krónur. Fyrirtækin hafi viljað bíða eftir frekari lækkun á gengi krónunnar. Lesa meira

Hörður segir að á æsingafundi ríkisstjórnarinnar hafi verið ákveðið að skella í lás

Hörður segir að á æsingafundi ríkisstjórnarinnar hafi verið ákveðið að skella í lás

Eyjan
04.09.2020

Íslendingum, bæði stjórnvöldum og almenningi, tókst vel að leysa úr stórum og flóknum verkefnum síðustu ára. Farsæl niðurstaða í þessum málum, meðal annars hvað varðar skuldaskil gömlu bankanna og losun hafta, þýðir að þjóðarbúið er í einstakri stöðu til að takast á við efnahagshamfarirnar sem fylgja kórónuveirufaraldrinum. Svona hefst grein, undir fyrirsögninni „Traustið farið“ eftir Hörð Ægisson, ritstjóra Markaðar Lesa meira

Hörður segir ríkisstjórnina hafa farið á taugum – Framseldi völdin til læknis úti í bæ

Hörður segir ríkisstjórnina hafa farið á taugum – Framseldi völdin til læknis úti í bæ

Eyjan
21.08.2020

Óskiljanleg kúvending hefur orðið í stefnu stjórnvalda hvað varðar frjálsa för fólks til og frá landinu. Ákvörðun um að loka landinu með því að skylda alla í tvær skimanir og sóttkví var tekin í óðagoti. Þetta kemur meðal annars fram í grein Harðar Ægissonar, ritstjóra Markaðar Fréttablaðsins, í Fréttablaðinu í dag en yfirskrift hennar er: „Farið á Lesa meira

Hjólar í Hörð og vini hans fyrir „bíræfna“ tilraun til að endurskrifa söguna – „Snjallir áróðursmenn“

Hjólar í Hörð og vini hans fyrir „bíræfna“ tilraun til að endurskrifa söguna – „Snjallir áróðursmenn“

Eyjan
03.01.2020

Ekki eru allir á eitt sáttir við leiðara Harðar Ægissonar, ritstjóra Markaðarins, í Fréttablaðinu í dag, þar sem hann þakkar Ólafi Ragnari Grímssyni, InDefence hópnum, Seðlabankanum, atvinnulífinu og almenningi fyrir þann árangur sem hafi náðst á frá hruni. Bíræfin tilraun hjá Herði Vilhjálmur Þorsteinsson, fjárfestir og fyrrverandi gjaldkeri Samfylkingarinnar er ekki sáttur við þessa söguskýringu Lesa meira

Hörður um mikla fækkun bankastarfsmanna á Íslandi – „Það er of lítið“

Hörður um mikla fækkun bankastarfsmanna á Íslandi – „Það er of lítið“

Eyjan
27.09.2019

„Tíminn hefur verið illa nýttur. Frá 2014 hefur bankastarfsmönnum fækkað um þrettán prósent. Það er of lítið sé tekið mið af viðvarandi erfiðu rekstrarumhverfi, sem einkennist af stífum eiginfjárkröfum og háum sértækum sköttum, og fyrirsjáanlegum áskorunum með nýjum leikendum og mun meiri samkeppni í fjármálaþjónustu. Afleiðingin hefur verið léleg arðsemi og mikill rekstrarkostnaður,“ segir Hörður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af