Fullyrðir að 82 börn hafi látist í leiknum sem hafði af henni soninn
Pressan20.08.2022
Holly Dance, móðir Archie Battersbee, fullyrðir að 82 börn hafi látist vegna samfélagsmiðlaleiks – The BlackOut Challenge – sem drap son hennar. Sjá einnig: Áfrýjun foreldra Archie Battersbee synjað – Verður tekinn úr sambandi á morgun Hinn 12 ára gamli Archie fannst meðvitundarlaus á heimili móður sinnar í byrjun apríl á þessu ári. Talið er Lesa meira