fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

HMS Spey

Bresk herskip héldu nýlega í fimm ára úthald

Bresk herskip héldu nýlega í fimm ára úthald

Pressan
19.09.2021

Nýlega létu bresku herskipin HMS Spey og HMS Tamar úr höfn í Portsmouth á Englandi. Þau snúa ekki aftur til heimahafnar fyrr en árið 2026 en þangað til verða þau við störf í Kyrrahafi og Indlandshafi. Skipin eiga að vera „augu og eyru“ Breta allt frá vesturströnd Afríku til vesturstrandar Bandaríkjanna að því er segir í yfirlýsingu frá varnarmálaráðuneytinu. CNN skýrir frá þessu. Skipin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af