fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

HIV

Guðrún minnir lækna á að alnæmi sé ekki dautt úr öllum æðum – Marga mánuði tók að greina það hjá tveimur íslenskum konum

Guðrún minnir lækna á að alnæmi sé ekki dautt úr öllum æðum – Marga mánuði tók að greina það hjá tveimur íslenskum konum

Fréttir
06.11.2024

Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir ritar pistil í nýjasta tölublað Læknablaðsins. Í pistlinum er heilbrigðisstarfsfólk og einkum læknar hvatt eindregið til þess að vera betur vakandi fyrir greiningu á HIV-smitum en tilefni pistilsins er fræðigrein í sama blaði um tilfelli tveggja íslenskra kvenna sem greindust nýlega með alnæmi í kjölfar þess að þær smituðust af HIV. Margra Lesa meira

Leggur fram fyrirspurn á Alþingi sem hægt er að svara með hjálp Google

Leggur fram fyrirspurn á Alþingi sem hægt er að svara með hjálp Google

Eyjan
05.03.2024

Andrés Ingi Jónsson þingmaður Pírata hefur lagt fram skriflega fyrirspurn til heilbrigðisráðherra í nokkrum liðum um HIV-smit á Íslandi. Einfalt er þó að svara fyrsta lið spurningarinnar með hjálp leitarvélarinnar góðkunnu Google. Önnur atriði sem Andrés spyr um eru aðgengileg á heimasíðu HIV-Ísland. Andrés óskar eftir því að fá svör, í skriflegu formi, við því Lesa meira

Greindist með alnæmi eftir 23 heimsóknir á heilbrigðisstofnanir – „Það voru ekki margir dagar í dauðann“

Greindist með alnæmi eftir 23 heimsóknir á heilbrigðisstofnanir – „Það voru ekki margir dagar í dauðann“

Fréttir
26.11.2023

Mállaus og heyrnarlaus innflytjandi, Riduan að nafni, fór í alls 23 heimsóknir á heilbrigðisstofnanir vegna óútskýrðra kvilla áður en hann loks greindist með alnæmi á Landspítalanum í október árið 2016. Þá var hann kominn með heilahimnubólgu og búinn að missa allan mátt í fótunum. Riduan, sem er samkynhneigður maður frá Indónesíu, og íslenskur eiginmaður hans, Guðmundur Eyjólfur Lesa meira

Greindist með HIV, COVID-19 og apabólu samtímis

Greindist með HIV, COVID-19 og apabólu samtímis

Pressan
25.08.2022

Vísindamenn hafa skýrt frá fyrsta þekkta tilfellinu þar sem sami einstaklingurinn greindist með HIV, COVID-19 og apabólu á sama tíma. Um 36 ára gamlan ítalskan karlmann er að ræða. Í lok júní fór hann að finna fyrir sjúkdómseinkennum á borð við þreytu, hita og hálsbólgu. Hann hafði komið heim frá Spáni níu dögum áður. Skýrt er frá Lesa meira

Í fjórða sinn í sögunni – Sjúklingur læknaður af HIV

Í fjórða sinn í sögunni – Sjúklingur læknaður af HIV

Pressan
29.07.2022

Allt frá 1988 hafði bandarískur karlmaður lifað með HIV-veiruna í líkamanum. Veiran veikir ónæmiskerfið og getur valdið AIDS sem getur dregið fólk til bana. Það er hægt að halda sjúkdómnum niðri með lyfjagjöf en almennt er ekki hægt að lækna hann. En nú hefur það samt sem áður tekist í fjórða sinn. Maðurinn, sem um ræðir, er 66 Lesa meira

Ótrúlegt! – Læknaðist af HIV af sjálfsdáðum

Ótrúlegt! – Læknaðist af HIV af sjálfsdáðum

Pressan
17.11.2021

Árið 2013 greindist ung argentínsk kona með HIV sem er ólæknandi sjúkdómur sem er undanfari AIDS. En á einhvern ótrúlegan hátt þá er konan nú laus við veiruna og það án þess að hafa fengið nokkra læknismeðferð. Læknar telja að ónæmiskerfi hennar hafi af sjálfsdáðum ráðið niðurlögum veirunnar. NBC News skýrir frá þessu. Fram kemur að konan, sem er nú Lesa meira

Þrír sjúkdómar sem geta kostað rúmlega eina milljón mannslífa – Allt vegna kórónuveirunnar

Þrír sjúkdómar sem geta kostað rúmlega eina milljón mannslífa – Allt vegna kórónuveirunnar

Pressan
19.07.2020

Reiknað er með að mjög margir muni deyja af völdum annarra sjúkdóma en kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, vegna þess álags sem hún hefur á heilbrigðiskerfið um allan heim. Talið er að á 12 mánaða tímabili á þessu ári og því næsta látist 1,4 milljónir manna úr HIV, berklum og malaríu vegna þess álags sem kórónuveiran hefur á Lesa meira

HIV-faraldur í Austur-Evrópu – 130.000 ný smit á síðasta ári

HIV-faraldur í Austur-Evrópu – 130.000 ný smit á síðasta ári

Pressan
30.11.2018

Óhætt er að segja að HIV-faraldur geisi í Austur-Evrópu og Mið-Asíu. Á síðasta ári greindust 130.000 manns með HIV á þessum svæðum og hefur fjöldi smittilfella aldrei verið hærri. Hvergi í heiminum fjölgar HIV-smitum hraðar en í Austur-Evrópu og Mið-Asíu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Evrópsku smitsjúkdómastofnuninni og Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO. Það þarf að Lesa meira

Vignir Ljósálfur: „Fann ekki fyrir neinni hræðslu og var alveg tilbúinn að kveðja“

Vignir Ljósálfur: „Fann ekki fyrir neinni hræðslu og var alveg tilbúinn að kveðja“

Fréttir
19.06.2018

Í maí síðastliðnum voru Kolbrún Baldursdóttir, nýkjörinn borgarfulltrúi, og Vignir Ljósálfur Jónsson kennari í viðtali hjá DV. Þau voru gift og saman í níu ár en skildu árið 1983 vegna þess að þau áttuðu sig á því að Vignir væri samkynhneigður. Vignir segir nú sína sögu eftir að hann og Kolbrún skildu, hvernig hann barðist Lesa meira

Vignir Ljósálfur: „Þegar maður er svona mikið veikur þá verður manni alveg sama um tilveruna“

Vignir Ljósálfur: „Þegar maður er svona mikið veikur þá verður manni alveg sama um tilveruna“

Fókus
15.06.2018

Í maí síðastliðnum voru Kolbrún Baldursdóttir, nýkjörinn borgarfulltrúi, og Vignir Ljósálfur Jónsson kennari í viðtali hjá DV. Þau voru gift og saman í níu ár en skildu árið 1983 vegna þess að þau áttuðu sig á því að Vignir væri samkynhneigður. Vignir segir sögu sína í Helgarblaði DV eftir að hann og Kolbrún skildu, hvernig Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af