fbpx
Miðvikudagur 28.september 2022

Helförin

Helmingur Breta veit ekki að 6 milljónir gyðinga voru myrtir í Helförinni

Helmingur Breta veit ekki að 6 milljónir gyðinga voru myrtir í Helförinni

Pressan
14.11.2021

Rétt rúmlega helmingur Breta veit ekki að 6 milljónir gyðinga voru myrtar í Helförinni og fjórðungur telur að tvær milljónir eða færri hafi verið myrtar. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar. Niðurstöður könnunarinnar sýna einnig að 67% svarenda töldu að bresk yfirvöld hafi tekið við öllum þeim gyðingum sem vildu koma til Bretlands eða hluta þeirra. Lesa meira

Kennurum í Texas skipað að bjóða upp á „aðrar skoðanir“ hvað varðar Helförina

Kennurum í Texas skipað að bjóða upp á „aðrar skoðanir“ hvað varðar Helförina

Pressan
19.10.2021

Kennarar í Southlake í Texas fengu nýlega fyrirmæli frá yfirmanni fræðslusviðs um að ef bækur um Helförina eru í kennslustofum þeirra þá einnig að bjóða upp á bækur þar sem „aðrar skoðanir“ koma fram. Gagnrýnendur segja þessi fyrirmæli vera „verri en fáránleg“ og segja „ámælisvert“ að neyða kennara til að afneita Helförinni með því að afneita sögulegum staðreyndum. Lesa meira

Repúblikanar fordæma flokkssystur sína eftir ummæli hennar um Helförina

Repúblikanar fordæma flokkssystur sína eftir ummæli hennar um Helförina

Pressan
27.05.2021

Margir áhrifamiklir Repúblikanar gagnrýndu á þriðjudaginn flokkssystur sína, þingkonuna Marjorie Taylor Greene, fyrir ummæli hennar í síðustu viku. Þá líkti hún kröfu um að fólk noti andlitsgrímur og láti bólusetja sig gegn kórónuveirunni við ofsóknir nasista á hendur gyðingum í síðari heimsstyrjöldinni. Greene líkt kröfunni um notkun andlitsgrímna við hvernig nasistar neyddu gyðinga til að bera Lesa meira

Tæplega tveir þriðju hlutar ungra fullorðinna Bandaríkjamanna vita ekki sannleikann um Helförina

Tæplega tveir þriðju hlutar ungra fullorðinna Bandaríkjamanna vita ekki sannleikann um Helförina

Pressan
17.09.2020

Niðurstöður nýrrar könnunar sýna að 23% fullorðinna Bandaríkjamanna á aldrinum 18 til 39 ára telja að Helförin sé mýta, að hún hafi verið ýkt eða þá að þeir eru ekki vissir um hana. 12% sögðust alveg örugglega ekki hafa heyrt um Helförina eða töldu sig ekki hafa heyrt um hana. Þessi hópur veit ekki að Lesa meira

Borgaryfirvöld í Berlín heiðruðu fórnarlömb nasista og jarðsettu líkamsvefi þeirra

Borgaryfirvöld í Berlín heiðruðu fórnarlömb nasista og jarðsettu líkamsvefi þeirra

Pressan
19.05.2019

Á mánudaginn voru 300 líkamsvefir úr fórnarlömbum nasista jarðsettir í Berlín. Það voru borgaryfirvöld sem stóðu fyrir þessu til að heiðra minningu hinna látnu. Vefirnir voru úr fólki sem nasistar tóku af lífi vegna pólitískra skoðana þess. Líkamsvefirnir fundust í dánarbúi Hermanns Stieve, læknis og prófessors við Charité-háskólasjúkrahúsið. Hann lést 1952 en ættingjar hans uppgötvuðu Lesa meira

Hún geymdi þúsundir barna í líkkistum – Þegar hún var handsömuð kom sannleikurinn í ljós

Hún geymdi þúsundir barna í líkkistum – Þegar hún var handsömuð kom sannleikurinn í ljós

Pressan
19.02.2019

Eftir að hafa geymt þúsundir barna í líkkistum, sekkjum, ruslapokum, tunnum og kössum komst að lokum upp um hana. Um langa hríð hafði hún stundað þetta beint fyrir framan nefið á fjandmönnum sínum sem brugðust illa við þegar þeir sáu hvernig leikið hafði verið á þá. Það var eitt sem faðir Irena Sendler kenndi henni Lesa meira

Nýjar og athyglisverðar upplýsingar í bók sem var í eigu Hitlers

Nýjar og athyglisverðar upplýsingar í bók sem var í eigu Hitlers

Pressan
27.01.2019

Bók, sem var eitt sinn í eigu Adolfs Hitlers, er nú komin í vörslu kanadíska þjóðskjalasafnsins en hún var áður í eigu eftirlifanda Helfararinnar. Í bókinni, sem heitir Statistik, Presse und Organisationen des Judentums in den Vereinigten Staaten und Kanada, koma fram áður óþekktar upplýsingar um áhuga nasista á Norður-Ameríku. Bókin var tekin saman af Lesa meira

Flóttinn til Svíþjóðar: Einstök saga um björgun danskra gyðinga

Flóttinn til Svíþjóðar: Einstök saga um björgun danskra gyðinga

Fókus
12.01.2019

Þann 9. apríl 1940 réðst þýski herinn inn í Danmörku og var landið hernumið á skömmum tíma. En ólíkt því sem gerðist í Þýskalandi og öðrum herteknum löndum þá fengu danskir gyðingar lengi vel að vera í friði fyrir nasistum. Það var ekki fyrr en þann 1. október 1943 sem Þjóðverjar byrjuðu að leita þá Lesa meira

Dagur frelsunar og hryllings

Dagur frelsunar og hryllings

Fókus
20.10.2018

Þann 27. janúar 1945 komu sovéskir hermenn til Auschwitz, útrýmingabúðanna alræmdu í Póllandi. Þar voru þá rúmlega 7.000 fangar, flestir þeirra gyðingar, enn á lífi. Flestir voru þeir í hræðilegu ásigkomulagi, veikir og deyjandi. 6.000 fangar voru í Auschwitz/Birkenau-búðunum, 600 voru í Monowitz-þrælabúðunum og 1.000 í aðalbúðum Auschwitz. Talið er að rúmlega 1,3 milljónir manna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af