fbpx
Mánudagur 14.október 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Helförin

Borgaryfirvöld í Berlín heiðruðu fórnarlömb nasista og jarðsettu líkamsvefi þeirra

Borgaryfirvöld í Berlín heiðruðu fórnarlömb nasista og jarðsettu líkamsvefi þeirra

Pressan
19.05.2019

Á mánudaginn voru 300 líkamsvefir úr fórnarlömbum nasista jarðsettir í Berlín. Það voru borgaryfirvöld sem stóðu fyrir þessu til að heiðra minningu hinna látnu. Vefirnir voru úr fólki sem nasistar tóku af lífi vegna pólitískra skoðana þess. Líkamsvefirnir fundust í dánarbúi Hermanns Stieve, læknis og prófessors við Charité-háskólasjúkrahúsið. Hann lést 1952 en ættingjar hans uppgötvuðu Lesa meira

Hún geymdi þúsundir barna í líkkistum – Þegar hún var handsömuð kom sannleikurinn í ljós

Hún geymdi þúsundir barna í líkkistum – Þegar hún var handsömuð kom sannleikurinn í ljós

Pressan
19.02.2019

Eftir að hafa geymt þúsundir barna í líkkistum, sekkjum, ruslapokum, tunnum og kössum komst að lokum upp um hana. Um langa hríð hafði hún stundað þetta beint fyrir framan nefið á fjandmönnum sínum sem brugðust illa við þegar þeir sáu hvernig leikið hafði verið á þá. Það var eitt sem faðir Irena Sendler kenndi henni Lesa meira

Nýjar og athyglisverðar upplýsingar í bók sem var í eigu Hitlers

Nýjar og athyglisverðar upplýsingar í bók sem var í eigu Hitlers

Pressan
27.01.2019

Bók, sem var eitt sinn í eigu Adolfs Hitlers, er nú komin í vörslu kanadíska þjóðskjalasafnsins en hún var áður í eigu eftirlifanda Helfararinnar. Í bókinni, sem heitir Statistik, Presse und Organisationen des Judentums in den Vereinigten Staaten und Kanada, koma fram áður óþekktar upplýsingar um áhuga nasista á Norður-Ameríku. Bókin var tekin saman af Lesa meira

Flóttinn til Svíþjóðar: Einstök saga um björgun danskra gyðinga

Flóttinn til Svíþjóðar: Einstök saga um björgun danskra gyðinga

Fókus
12.01.2019

Þann 9. apríl 1940 réðst þýski herinn inn í Danmörku og var landið hernumið á skömmum tíma. En ólíkt því sem gerðist í Þýskalandi og öðrum herteknum löndum þá fengu danskir gyðingar lengi vel að vera í friði fyrir nasistum. Það var ekki fyrr en þann 1. október 1943 sem Þjóðverjar byrjuðu að leita þá Lesa meira

Dagur frelsunar og hryllings

Dagur frelsunar og hryllings

Fókus
20.10.2018

Þann 27. janúar 1945 komu sovéskir hermenn til Auschwitz, útrýmingabúðanna alræmdu í Póllandi. Þar voru þá rúmlega 7.000 fangar, flestir þeirra gyðingar, enn á lífi. Flestir voru þeir í hræðilegu ásigkomulagi, veikir og deyjandi. 6.000 fangar voru í Auschwitz/Birkenau-búðunum, 600 voru í Monowitz-þrælabúðunum og 1.000 í aðalbúðum Auschwitz. Talið er að rúmlega 1,3 milljónir manna Lesa meira

Fréttamaður RÚV bjargaði lífi Henný á síðustu stundu – Mögnuð íslensk ástarsaga

Fréttamaður RÚV bjargaði lífi Henný á síðustu stundu – Mögnuð íslensk ástarsaga

Fókus
17.09.2018

Árið 1938 munaði minnstu að Íslendingar vísuðu saumakonu sem hér bjó, Henný Goldstein, beint í gin nasista. Að öllum líkindum hefði það þýtt endalok hennar, sonar hennar og móður, enda voru þau gyðingar. Björgun Hennýjar var sú að íslenskur velvildarmaður, Hendrik Ottósson, var tilbúinn til að kvænast henni og varð hún þar með íslenskur ríkisborgari. Með þeim þróaðist Lesa meira

„Mér var sagt að Hendrik afi og tveir aðrir menn hefðu kastað teningi upp á hver þeirra ætti að kvænast ömmu“

„Mér var sagt að Hendrik afi og tveir aðrir menn hefðu kastað teningi upp á hver þeirra ætti að kvænast ömmu“

Fókus
15.09.2018

Kolbrún Erna Pétursdóttir leikkona er fjórða dóttir Péturs Goldstein og Hlínar Guðjónsdóttur en afkomendur þeirra eru nú orðnir 21 talsins og einn á leiðinni. Hún ræddi við DV um þessa merkilegu fjölskyldusögu.   Hendrik vann teningakastið Þetta var nú töluvert af fólki sem var í raun bjargað þegar Henný og Hendrik giftust? „Já, það munaði Lesa meira

Giftingin bjargaði Henný frá helförinni en bróðir hennar myrtur í gasklefunum

Giftingin bjargaði Henný frá helförinni en bróðir hennar myrtur í gasklefunum

Fókus
14.09.2018

Árið 1938 munaði minnstu að Íslendingar vísuðu saumakonu sem hér bjó, Henný Goldstein, beint í gin nasista. Að öllum líkindum hefði það þýtt endalok hennar, sonar hennar og móður, enda voru þau gyðingar. Björgun Hennýjar var sú að íslenskur velvildarmaður, Hendrik Ottósson, var tilbúinn til að kvænast henni og varð hún þar með íslenskur ríkisborgari. Með þeim þróaðist Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af