fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024

heimsfaraldur kórónuveiru

Örvæntingarfullir Mexíkóar bíða klukkustundum saman eftir súrefni

Örvæntingarfullir Mexíkóar bíða klukkustundum saman eftir súrefni

Pressan
25.01.2021

Álagið á sjúkrahús í Mexíkóborg er svo mikið að ekki er hægt að taka við fleiri COVID-19-sjúklingum og verða þeir því að takast á við sjúkdóminn heima hjá sér. Þetta veldur því að fólk stendur klukkustundum saman í röðum til að kaupa súrefni handa veikum ættingjum sínum. Dæmi eru um að fólk hafi eytt því Lesa meira

Áætlun um dreifingu bóluefna tilbúin – „Landsbyggðin stendur svolítið út af“

Áætlun um dreifingu bóluefna tilbúin – „Landsbyggðin stendur svolítið út af“

Fréttir
25.01.2021

Distica, sem sér um dreifingu bóluefnanna frá Pfizer og Moderna, er komið með áætlun um dreifingu þeirra út mars. Skammtar frá fyrirtækjunum er nú farnir að berast reglulega. Skammtar frá Moderna koma á tveggja vikna fresti og á vikufresti frá Pfizer. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Haft er eftir Júlíu Rós Atladóttur, framkvæmdastjóra Distica, að dreifingin sé farin að rúlla áfram. Á miðvikudaginn Lesa meira

2.100 skammtar af bóluefninu frá Moderna gætu hafa farið til spillis í Svíþjóð

2.100 skammtar af bóluefninu frá Moderna gætu hafa farið til spillis í Svíþjóð

Pressan
25.01.2021

Um allan heim er unnið nótt sem dag við að þróa og framleiða bóluefni gegn kórónuveirunni sem hefur haldið heimsbyggðinni í heljargreipum síðustu mánuði. Það er því ekki litið neinum gleðiaugum að í Svíþjóð fóru 2.100 skammtar af bóluefninu frá Moderna líklega til spillis í síðustu viku vegna rangrar meðhöndlunar. Sænska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Fram kemur Lesa meira

1 af hverjum 13 Bandaríkjamönnum hefur greinst með kórónuveiruna

1 af hverjum 13 Bandaríkjamönnum hefur greinst með kórónuveiruna

Pressan
25.01.2021

Óvíða hefur kórónuveiran herjað af jafn miklum krafti og í Bandaríkjunum og engin furða að Joe Biden, sem tók nýlega við forsetaembættinu, hafi gert baráttuna gegn heimsfaraldrinum og kapphlaupið um að fá bóluefni sem fyrst að forgangsverkefni sínu. Rúmlega 25 milljónir smita hafa verið staðfest í landinu frá því að fyrsta smitið var staðfest fyrir um ári Lesa meira

Dönsk sjúkrahús búa sig undir þriðju bylgju heimsfaraldursins – „Það er algjörlega ófyrirsjáanlegt hvað mun gerast“

Dönsk sjúkrahús búa sig undir þriðju bylgju heimsfaraldursins – „Það er algjörlega ófyrirsjáanlegt hvað mun gerast“

Pressan
24.01.2021

Dönsk sjúkrahús eru nú byrjuð að undirbúa sig undir þriðju bylgju kórónuveirunnar. Þess er vænst að hún skelli á um miðjan febrúar og að uppistaðan í henni verði hið bráðsmitandi B117 afbrigði, stundum nefnt enska afbrigðið, en það er allt að 70% meira smitandi en flest önnur afbrigði veirunnar. Berlingske skýrir frá þessu. „Það er algjörlega ófyrirsjáanlegt hvað Lesa meira

Tæplega 30% útskrifaðra COVID-19-sjúklinga þurfa að leggjast aftur inn á sjúkrahús

Tæplega 30% útskrifaðra COVID-19-sjúklinga þurfa að leggjast aftur inn á sjúkrahús

Pressan
24.01.2021

Tæplega 30% COVID-19-sjúklinga sem voru útskrifaðir af enskum sjúkrahúsum að meðferð lokinni þurftu að leggjast aftur inn innan fimm mánuða og tæplega einn af hverjum átta lést. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn. Tíðni endurinnlagna er 3,5 sinnum hærri hjá COVID-19-sjúklingum en öðrum sjúklingum og dánarhlutfallið sjö sinnum hærra en hjá öðrum sjúklingum á sjúkrahúsum samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar. Rannsóknin, Lesa meira

Kínverjar byggja sóttkvíarmiðstöð fyrir 4.000 manns

Kínverjar byggja sóttkvíarmiðstöð fyrir 4.000 manns

Pressan
24.01.2021

Kínverjar keppast nú við að reisa sóttkvíarmiðstöð sem á að geta hýst allt að 4.000 manns. Hún verður í Shijiazhuang í norðurhluta landsins en þar hefur kórónuveiran látið á sér kræla á nýjan leik að undanförnu. Kínverskum stjórnvöldum hefur tekist ágætlega við að halda faraldrinum niður fram að þessu en síðustu daga hafa borist fregnir af því Lesa meira

Kórónuveiran mun stytta meðalævilengd Bandaríkjamanna um rúmlega eitt ár

Kórónuveiran mun stytta meðalævilengd Bandaríkjamanna um rúmlega eitt ár

Pressan
23.01.2021

Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur ekki aðeins áhrif á fjölda dauðsfalla í Bandaríkjunum þessar vikurnar því hann mun einnig stytta meðalævi Bandaríkjamanna um rúmlega eitt ár. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar um áhrif faraldursins. Rannsóknin hefur verið birt í the Proceedings of the National Academy of Sciences. Samkvæmt henni mun faraldurinn draga úr lífslíkum Bandaríkjamanna um 1,13 ár og orsaka það að hlutfallslega of margt Lesa meira

Landamæri Ástralíu verða væntanlega lokuð allt árið

Landamæri Ástralíu verða væntanlega lokuð allt árið

Pressan
22.01.2021

Ástralía mun væntanlega ekki opna landamæri sín á þessu ári fyrir ferðamönnum að sögn Brenda Murphy, heilbrigðisráðherra landsins. Það er því óhætt að fara að setja pásu á drauma um ferð til Ástralíu. Landið hefur að mestu verið lokað fyrir útlendingum síðan í mars á síðasta ári vegna heimsfaraldursins. Aðeins takmarkaður fjöldi Ástrala og fjölskyldur þeirra og Lesa meira

Biden kynnti COVID-19 aðgerðaáætlun byggða á „vísindum en ekki stjórnmálum“

Biden kynnti COVID-19 aðgerðaáætlun byggða á „vísindum en ekki stjórnmálum“

Pressan
22.01.2021

Í gær var fyrsti heili dagur Joe Biden í embætti forseta Bandaríkjanna. Hann sat ekki auðum höndum og skrifaði undir fjölda forsetatilskipana um mál sem þola enga bið að hans mati. Meðal þess sem hann skrifaði undir voru tilskipanir um að ferðamenn, sem koma til Bandaríkjanna, þurfi að framvísa neikvæðri niðurstöðu úr kórónuveirusýnatöku. Einnig skrifaði hann undir tilskipun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af