fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Heimili

Ágústa vill fleiri konur í pípulagninganám

Ágústa vill fleiri konur í pípulagninganám

Fókus
03.03.2019

Ágústa Kolbrún er um þessar mundir eina konan sem stundar nám við Tækniskólann í Hafnarfirði. Þar er hún á sinni lokaönn við að læra pípulagnir, en einungis fjórar konur hafa útskrifast með sveinspróf úr greininni á Íslandi. Af píparaættum Ágústa segir áhuga sinn á pípulögnum hafa kviknað þegar hún ákvað að endurnýja baðherbergi íbúðar sinnar Lesa meira

Jólakaffiboð Soffíu Daggar – „Heitt kakó, kökur og kósíheit í anda ömmu“

Jólakaffiboð Soffíu Daggar – „Heitt kakó, kökur og kósíheit í anda ömmu“

Fókus
08.12.2018

Soffía Dögg Garðarsdóttir, blómaskreytingakona stofnaði heimasíðuna Skreytum hús í september 2010. Síðan þá hefur bæst við Facebook-síða og Facebook-hópur, auk þess sem fylgja má Soffíu Dögg á Snapchat (soffiadoggg). Soffía Dögg elskar að gera fallegt í kringum sig og leyfir hún fylgjendum sínum að fylgjast með því sem hún er að gera, bæði á eigin Lesa meira

Ertu fyrir skandinavíska stílinn? – Fylgstu þá með þessum 6 Instagram-síðum

Ertu fyrir skandinavíska stílinn? – Fylgstu þá með þessum 6 Instagram-síðum

Fókus
29.10.2018

Skandinavíski stíllinn hefur slegið í gegn á heimilum, sjáið bara IKEA, og til mikillar ánægju fyrir þá sem vilja skoða blöð (Hús og Hýbýli), fletta á netinu eða samfélagsmiðlum þá er urmull í boði til að skoða, fá hugmyndir og/eða láta sig dreyma um að eigið heimili líti eins út. Á Instagram má meðal annars Lesa meira

Brynhildur og Heimir selja litríka og sögufræga íbúð – Sjáðu myndirnar

Brynhildur og Heimir selja litríka og sögufræga íbúð – Sjáðu myndirnar

Fókus
23.10.2018

Parið Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona og Heimir Sverrisson leikmyndahönnuður hafa sett íbúð sína við Dunhaga á sölu. Húsið er eitt af húsum arkitektsins Sigvalda Thordarsonar, sem var einn af fulltrúum módernismans í íslenskri byggingalist og þekktur fyrir að nota gulan, bláan og hvítan lit á áberandi hátt í verkum sínum. Litapaletta hans á Dunhaga fékk að Lesa meira

Hönnun & Heimili: Svona litu íbúðir Sex and the City karakteranna út árið 2018

Hönnun & Heimili: Svona litu íbúðir Sex and the City karakteranna út árið 2018

Fókus
18.06.2018

Hvað ef stelpurnar í Sex and the City þáttunum væru enn í fullu fjöri í New York? Væri fatastíllinn þeirra ekki búin að breytast eitthvað? Og hvað með heimili þeirra? Í eftirfarandi myndasyrpu má sjá hvernig íbúðir þeirra Carrie, Samöntu, Charlotte og Miröndu myndu líta út nú árið 2018, tuttugu árum eftir að þessir sögulegu Lesa meira

INNANHÚSSHÖNNUN: Sendu sumarbústaðinn inn í 21. öldina og málaðu panelinn – 7 myndir

INNANHÚSSHÖNNUN: Sendu sumarbústaðinn inn í 21. öldina og málaðu panelinn – 7 myndir

Fókus
31.05.2018

Af hverju hafa íslendingar ekki alltaf málað panelinn í sumarbústöðum sínum? Hefur þessi hefð myndast af því að við viljum viðhald og/eða kostnað? Eða finnst fólki yfirhöfuð notalegt að liggja andvaka í skíðbjartri sumarnótt og horfast í augu við eitthundrað kvistgöt? Maður spyr sig. Undanfarin misseri hefur það færst æ meira í móð að mála Lesa meira

HEIMILI: Pimpaðu pleisið upp með fallegum pastel litum – MYNDIR

HEIMILI: Pimpaðu pleisið upp með fallegum pastel litum – MYNDIR

Fókus
24.04.2018

Pasteltónar eru meðal þeirra tískustrauma sem koma og fara í hönnunarheiminum. Þeir hafa átt nokkuð öfluga innkomu síðustu misserin og eru kærkomin tilbreyting frá gráu og svörtu litunum sem við Íslendingar virðumst svo óskaplega hrifin af. Í þessu myndasafni má sjá hversu einfalt það er að fegra heimilið og hleypa vorinu í kotið með því Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af