fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

heilbrigðiskerfi

Stefanía segir spítalann í Svíþjóð ekkert hafa verið betri en spítalinn á Íslandi

Stefanía segir spítalann í Svíþjóð ekkert hafa verið betri en spítalinn á Íslandi

Fókus
Fyrir 4 vikum

Stefanía Theodórsdóttir sérfræðingur hjá Arion banka ritar grein sem birt er á Vísi. Í greininni hrósar hún íslensku og sænsku heilbrigðisstarfsfólki fyrir þá þjónustu sem ung dóttir hennar hefur fengið. Segir Stefanía að dóttirin hafi verið send til Svíþjóðar og hún fengið í kjölfarið nokkuð oft þá spurningu hvort spítalinn í Svíþjóð, sem dóttir hennar Lesa meira

Sænskir læknar neyðast til að velja hverjir fá að lifa og hverjir skulu deyja

Sænskir læknar neyðast til að velja hverjir fá að lifa og hverjir skulu deyja

Pressan
06.04.2020

Heilbrigðisstarfsfólk í Stokkhólmi stóð nánast á öndinni um helgina vegna álagsins á heilbrigðiskerfið í borginni. Óvíst var hvort það myndi ráða við hið mikla álag af völdum COVID-19 faraldursins. Nærri lá að kerfið léti undan en það hélt þó að þessu sinni en tæpt var það að sögn Heidi Stensmyren formanns sænsku læknasamtakanna og læknis Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af