Hallgrímur og Dagur spurðir spjörunum úr
FókusHallgrímur Helgason og Dagur Hjartarson lesa úr og spjalla um nýútkomnar bækur sínar á bókakaffi kvöldsins, sem fer fram í Menningarhúsinu í Gerðubergi kl. 20-22 í kvöld. Á skáldatali býður Borgarbókasafnið tveimur rithöfundum og skáldum að koma saman og ræða nýútkomnar bækur sínar, eldri verk, framtíðaráform, atvinnuleyndarmál, uppáhalds uppskriftir eða önnur sérleg hugðarefni. Hallgrímur Helgason sendi frá sér Lesa meira
Lítt þekkt ættartengsl: Schram-ættin nötrar
FókusÍ síðustu viku var kynnt hverjir hlytu listamannalaun árið 2019. Athygli vakti að í þeim hópi var ekki rithöfundurinn Hallgrímur Helgason en síðar kom í ljós að hann hafði ekki sótt um. Það gerði þó bróðir Hallgríms, barnabókahöfundurinn vinsæli, Gunnar Helgason, sem hlaut laun í sex mánuði. Í vikunni gagnrýndi Hallgrímur RÚV fyrir að hafa Lesa meira