fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Halldóra Eldjárn

Hlédræga forsetafrúin

Hlédræga forsetafrúin

Fókus
14.09.2023

Þórarinn Eldjárn rithöfundur og skáld er nýjasti gestur hlaðvarpsins Minningar sem er í umsjón fjölmiðlakonunnar Sigríðar Arnardóttur sem er betur þekkt undir nafninu Sirrý. Í þættinum ræða Sirrý og Þórarinn um móður hans, Halldóru Eldjárn. Halldóra var forsetafrú á árunum 1968-1980 þegar eiginmaður hennar og faðir Þórarins, Kristján Eldjárn, gegndi embætti forseta Íslands. Halldóra fæddist Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af