fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Hákarl

Hákarl varð brimbrettamanni að bana í Ástralíu

Hákarl varð brimbrettamanni að bana í Ástralíu

Pressan
19.05.2021

Hákarl varð manni á sextugsaldri að bana á Tuncurry Beach í New South Wales í Ástralíu í gær. Maðurinn var á brimbretti við ströndina þegar hákarlinn réðst á hann og beit hann í efri hluta annars lærisins. Strandgestir sáu hvað gerðist og náðu að bjarga manninum í land en ekki tókst að bjarga lífi hans þrátt fyrir miklar tilraunir. Í kjölfarið var Lesa meira

Talið að hákarl hafi orðið sundkonu að bana við strönd Nýja-Englands

Talið að hákarl hafi orðið sundkonu að bana við strönd Nýja-Englands

Pressan
28.07.2020

Talið er að hákarl hafi orðið sundkonu að bana við strönd Maine í Nýja-Englandi í Bandaríkjunum í gær. Ef staðfest verður að hákarl hafi orðið konunni að bana er það aðeins í annað skipti sem staðfest er að hákarl hafi komið nálægt manneskju við strendur ríkisins. Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að samkvæmt upplýsingum frá Maine Marine Patrol hafi Lesa meira

Horfði á þegar hákarl dró 10 ára son hans niður í sjóinn

Horfði á þegar hákarl dró 10 ára son hans niður í sjóinn

Pressan
20.07.2020

Á föstudaginn voru feðgar saman í bát um fimm kílómetra norðvestan við strönd Tasmaníu í Ástralíu. Skyndilega kom hákarl að bátnum og læsti tönnunum í drenginn, sem er 10 ára, og dró hann út í sjóinn. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að faðirinn hafi brugðist snarlega við og stokkið út í á eftir syni Lesa meira

Hákarl varð 17 ára pilti að bana

Hákarl varð 17 ára pilti að bana

Pressan
14.07.2020

17 ára ástralskur piltur lést á laugardaginn þegar hákarl réðst á hann við austurströnd Ástralíu. Pilturinn var á brimbretti þegar hákarlinn réðist til atlögu. Vitni segja að hákarlinn hafi ráðist á piltinn síðdegis á laugardaginn þegar hann var á brimbretti við Wooli Beach sem er um 600 km norðan við Sydney. Fjöldi brimbrettafólks varð vitni Lesa meira

Ísland kaus gegn verndun dýra í útrýmingarhættu – Skipar sér í flokk með Kína, Japan og Malasíu

Ísland kaus gegn verndun dýra í útrýmingarhættu – Skipar sér í flokk með Kína, Japan og Malasíu

Eyjan
27.08.2019

Á þingi CITES í Genf á sunnudag var kosið um hvort vernda ætti 18 hákarlategundir í útrýmingarhættu. Ísland kaus gegn tillögunni og skipaði sér í flokk með þjóðum á borð við Kína, Japan, Malasíu og Nýja-Sjáland, sem allar kusu gegn verndun einnig. Fréttablaðið greinir frá. Washington sáttmálinn (CITES) er alþjóðlegur samningur er varðar verslun með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af