Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir yfirstandandi kreppu ólíka öllum öðrum
PressanÞróun efnahagsmála á heimsvísu vegna kórónuveirufaraldursins er verri en talið var í fyrstu og hefur Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn því endurskoðað spá sína um efnahagsþróun. Samkvæmt nýrri spá hans verður hagvöxtur á heimsvísu neikvæður um 4,9% á árinu sem er 1,9 prósentustigum meiri samdráttur en í spá sjóðsins frá því 14. apríl. Gita Gopinath, aðalhagfræðingur sjóðsins, kynnti niðurstöðuna nýlega Lesa meira
Samtök atvinnulífsins: Hagtölur lýsa niðursveiflu
EyjanHagvöxtur er áætlaður 0,3% á fyrri helmingi ársins og hefur ekki verið minni frá því efnahagslífið reis upp úr kreppunni fyrir tæpum áratug. Þetta kemur fram í bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands um hagvöxt á fyrri hluta ársins og Samtök atvinnulífsins fjalla um á vef sínum. „Hagvöxtur er áætlaður 1,4% á 2. ársfjórðungi 2019 sem verður að Lesa meira
Áhugaverð tölfræði Gunnars Smára um Hugo Chavez: „Thatcher, Reagan og Davíð voru miklu verri“
EyjanBaráttan milli hægrimanna og vinstrimanna hefur gjarnan farið fram á grundvelli hagfræðinnar, þar sem hagvöxtur er ýmist sagður besti mælikvarði efnahagsmála þjóða og lífskjaraviðmiða, eða gagnlítil mæling þar sem hún taki ekkert tillit til lífshamingju, vellíðunar, auðlindanotkunar eða tekjuskiptingar. Hægri menn hafa því haldið hagvexti sérstaklega á lofti í gegnum tíðina þegar vel árar, meðan Lesa meira