fbpx
Fimmtudagur 16.september 2021

hagvöxtur

Segir að frægur spádómur frá 1972 virðist vera að rætast – Spáði fyrir um hrun samfélagsins

Segir að frægur spádómur frá 1972 virðist vera að rætast – Spáði fyrir um hrun samfélagsins

Pressan
21.07.2021

Ef ekki verður gerð róttæk breyting á stefnu þeirra mála er mikilvægust eru á alþjóðavísu stefnir mannlegt samfélag í hrun á næstu tveimur áratugum. Þetta er nýtt mat á skýrslu vísindamanna við bandaríska háskólann MIT frá 1972 en það hefur vakið mikla athygli að undanförnu. Í skýrslunni, sem var gefin út í bókarformi og varð metsölubók, færa Lesa meira

Batnandi horfur – Spá meiri hagvexti

Batnandi horfur – Spá meiri hagvexti

Eyjan
30.06.2021

Í vor gerði Greining Íslandsbanka ráð fyrir 2,7% hagvexti á árinu og hóflegum vexti í neyslu og fjárfestingu. Nú er útlitið bjartara og segir Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur bankans, að hagvöxturinn geti orðið rúmlega 3%. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Jóni Bjarka sem sagði að þegar einkaneysla vaxi segi það fljótt Lesa meira

Það þarf hærri skatta, niðurskurð eða hagvöxt til að ríkissjóður geti rétt úr kútnum

Það þarf hærri skatta, niðurskurð eða hagvöxt til að ríkissjóður geti rétt úr kútnum

Eyjan
16.12.2020

Vegna hækkunar langtímavaxta er ríkissjóður verr í stakk búinn til að rétta úr kútnum en annars ef staðan er borin saman við önnur vestræn ríki sem búa við betri vaxtakjör. Þau ríki sjá fram á minni skuldasöfnun vegna þeirrar kreppu sem heimsfaraldur kórónuveirunnar veldur. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. „Aukning skulda leggst því þyngra á Lesa meira

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir yfirstandandi kreppu ólíka öllum öðrum

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir yfirstandandi kreppu ólíka öllum öðrum

Pressan
28.06.2020

Þróun efnahagsmála á heimsvísu vegna kórónuveirufaraldursins er verri en talið var í fyrstu og hefur Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn því endurskoðað spá sína um efnahagsþróun. Samkvæmt nýrri spá hans verður hagvöxtur á heimsvísu neikvæður um 4,9% á árinu sem er 1,9 prósentustigum meiri samdráttur en í spá sjóðsins frá því 14. apríl. Gita Gopinath, aðalhagfræðingur sjóðsins, kynnti niðurstöðuna nýlega Lesa meira

Samtök atvinnulífsins: Hagtölur lýsa niðursveiflu

Samtök atvinnulífsins: Hagtölur lýsa niðursveiflu

Eyjan
30.08.2019

Hagvöxtur er áætlaður 0,3% á fyrri helmingi ársins og hefur ekki verið minni frá því efnahagslífið reis upp úr kreppunni fyrir tæpum áratug. Þetta kemur fram í bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands um hagvöxt á fyrri hluta ársins og Samtök atvinnulífsins fjalla um á vef sínum. „Hagvöxtur er áætlaður 1,4% á 2. ársfjórðungi 2019 sem verður að Lesa meira

Áhugaverð tölfræði Gunnars Smára um Hugo Chavez: „Thatcher, Reagan og Davíð voru miklu verri“

Áhugaverð tölfræði Gunnars Smára um Hugo Chavez: „Thatcher, Reagan og Davíð voru miklu verri“

Eyjan
25.07.2019

Baráttan milli hægrimanna og vinstrimanna hefur gjarnan farið fram á grundvelli hagfræðinnar, þar sem hagvöxtur er ýmist sagður besti mælikvarði efnahagsmála þjóða og lífskjaraviðmiða, eða gagnlítil mæling þar sem hún taki ekkert tillit til lífshamingju, vellíðunar, auðlindanotkunar eða tekjuskiptingar. Hægri menn hafa því haldið hagvexti sérstaklega á lofti í gegnum tíðina þegar vel árar, meðan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af