fbpx
Mánudagur 19.október 2020

gyðingar

Mörg hundruð gyðingar mótmæltu nýjum kórónuveiruaðgerðum í New York

Mörg hundruð gyðingar mótmæltu nýjum kórónuveiruaðgerðum í New York

Pressan
Fyrir 1 viku

Mörg hundruð strangtrúaðir gyðingar söfnuðust saman í Brooklyn í New York í gær til að mótmæla nýjum og hertum aðgerðum yfirvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Þeir eru ósáttir við að Bill de Blasio, borgarstjóri, hafi hert aðgerðirnar. Frá og með gærdeginum var íbúum ákveðinna hverfa í borginni gert að sæta strangari takmörkunum en aðrir borgarbúa vegna smithlutfallsins í hverfunum. Þessar hertu aðgerðir ná til Lesa meira

Tæplega tveir þriðju hlutar ungra fullorðinna Bandaríkjamanna vita ekki sannleikann um Helförina

Tæplega tveir þriðju hlutar ungra fullorðinna Bandaríkjamanna vita ekki sannleikann um Helförina

Pressan
17.09.2020

Niðurstöður nýrrar könnunar sýna að 23% fullorðinna Bandaríkjamanna á aldrinum 18 til 39 ára telja að Helförin sé mýta, að hún hafi verið ýkt eða þá að þeir eru ekki vissir um hana. 12% sögðust alveg örugglega ekki hafa heyrt um Helförina eða töldu sig ekki hafa heyrt um hana. Þessi hópur veit ekki að Lesa meira

Strangtrúaðir gyðingar harðneita að fara eftir fyrirmælum varðandi COVID-19

Strangtrúaðir gyðingar harðneita að fara eftir fyrirmælum varðandi COVID-19

Pressan
02.04.2020

Bænahúsum hefur verið lokað í Ísrael og fólk þarf að halda sig fjarri öðru fólki. En strangtrúaðir gyðingar þvertaka fyrir að fara eftir þessu og því þarf kannski ekki að koma á óvart að þeir eru sá þjóðfélagshópur í Ísrael þar sem flestir smitast. Ísraelskir óeirðalögreglumenn hafa dögum saman lent í hörðum átökum við strangtrúaða Lesa meira

Nýjar og athyglisverðar upplýsingar í bók sem var í eigu Hitlers

Nýjar og athyglisverðar upplýsingar í bók sem var í eigu Hitlers

Pressan
27.01.2019

Bók, sem var eitt sinn í eigu Adolfs Hitlers, er nú komin í vörslu kanadíska þjóðskjalasafnsins en hún var áður í eigu eftirlifanda Helfararinnar. Í bókinni, sem heitir Statistik, Presse und Organisationen des Judentums in den Vereinigten Staaten und Kanada, koma fram áður óþekktar upplýsingar um áhuga nasista á Norður-Ameríku. Bókin var tekin saman af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af