fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Gunnar Nelson

Þetta er maðurinn sem Gunnar Nelson mætir næst: Úr götuslagsmálum í atvinnumanninn – „Hann er ferlega montinn, þessi andskoti“

Þetta er maðurinn sem Gunnar Nelson mætir næst: Úr götuslagsmálum í atvinnumanninn – „Hann er ferlega montinn, þessi andskoti“

Fókus
21.01.2019

Þann 16. mars næskomandi mætir Gunnar Nelson hinum 27 ára Leon Edwards á leikvanginum The O2 í London, en bardaginn sem um ræðir þykir gríðarlega mikilvægur fyrir okkar mann. Einvígi þeirra Gunnars og Edwards verður næstsíðasti UFC-bardaginn á þessu umrædda kvöldi og þykir ljóst að Gunnar muni þurfa að hafa mikið fyrir því ef hann Lesa meira

Gunnar gerir upp Hringver – Segir konuna sína standa sig eins og hetja: „Ég er soldið ofvirkur inni í mér“

Gunnar gerir upp Hringver – Segir konuna sína standa sig eins og hetja: „Ég er soldið ofvirkur inni í mér“

Fókus
22.11.2018

Bardagakappinn Gunnar Nelson er besti bardagamaður okkar og þó víðar væri leitað. Hann undirbýr sig nú fyrir bardaga 8. desember í Toronto í Kanada, en þar mun hann berjast við Alex Olivera. Gunnar er níundi gestur Einkalífsins á Vísi, en í þáttunum er rætt við fólk sem skarar fram úr á sínu sviði. Gunnar fer Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Talaði Trump af sér?