Orðið á götunni: Konurnar taka völdin
EyjanKonur eru að taka öll völd í íslensku þjóðfélagi. Á liðnu sumri kusu Íslendingar nýjan forseta, Höllu Tómasdóttur, sem þegar er byrjuð að láta glæsilega til sín taka í embætti. Þá var kona valin sem biskup Íslands, Guðrún Karls Helgudóttir. Hún er einnig glæsilegur fulltrúi kvenna og mun væntanlega lyfta embætti sínu á hærri stall. Lesa meira
Nýr biskup vígður – „Starfið í Þjóðkirkjunni er því eitt best geymda leyndarmálið á Íslandi“
FréttirGuðrún Karls Helgudóttir var vígð sem biskup Íslands við hátíðlega athöfn í Hallgrímskirkju nú fyrir stundu. Guðrún er þriðja konan sem gegnir þessu æðsta embætti Þjóðkirkjunnar en fráfarandi biskup, AgnesM. Sigurðardóttir, vígði hana inn í embættið. Í vígslupredikun sinni fjallaði nýr biskup um nafnlausa konu í Biblíunni og líkti henni við Þjóðkirkjuna sem vinni verk Lesa meira
Biskup Íslands tognaði og þarf að breyta áætlunum sínum í Reykjavíkurmaraþoninu
FókusÁætlanir Guðrúnar Karls Helgudóttur, biskups Íslands, um þátttöku í 21 kílómetra hálfmaraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu um næstu helgi eru í uppnámi eftir að nýr leiðtogi Þjóðkirkjunnar tognaði í 30 km utanvegahlaupi á dögunum. Meiðslin eru það hvimleið að Guðrún, sem var kjörin biskup Íslands í maí síðastliðnum, þarf að láta sér nægja þátttöku í 3 kílómetra Lesa meira
Guðrún ætlar ekki að flytja inn í Biskupsgarð – Agnes flytur út og glæsihýsið verður selt
FréttirNýkjörin biskup Íslands, Guðrún Karls Helgudóttir, hyggst ekki flytja inn í Biskupsgarð, glæsihýsi við Bergstaðastræti 75 í eigu Þjóðkirkjunnar, þar sem tíðkast hefur að biskup Íslands haldi heimili. Í frétt Morgunblaðsins um málið staðfestir Guðrún að hún ætli áfram að búa á heimili sínu í Grafarvogi. Agnes M. Sigurðardóttir, fráfarandi biskup Íslands, verður því síðasti Lesa meira
Þörf á annarri umferð í biskupskjöri
FréttirFyrri umferð kosninga um embætti biskups Íslands er lokið og þar sem enginn frambjóðandi halut meirihluta atkvæða verður kosið á milli tveggja efstu frambjóðendanna. Þeir eru Guðmundur Karl Brynjarsson og Guðrún Karls Helgudóttir. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Þjóðkirkjunnar. Þar kemur fram að kosning biskups Íslands fór fram dagana 11.- 16. apríl og Lesa meira
Guðrún byrjaði að hlaupa maraþon árið 2018 – „Stundum sem ég prédikanir á hlaupum“
FókusGuðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur í Grafarvogskirkju er ein af þeim sem var tilnefnd til biskupskjörs nú í mars. Hún hefur verið prestur í tvo áratugi og vígðist til prests í Sænsku kirkjunni í Dómkirkjunni í Gautaborg í janúar 2004. Guðrún stundar hreyfingu og útivist af miklu kappi. Hún hefur hlaupið nokkur maraþon og nýjasta áhugamálið Lesa meira