fbpx
Fimmtudagur 06.ágúst 2020

Guðmundur Ingi Guðbrandsson

Landvernd styður hugmyndir umhverfisráðherra með „veigamiklum“ fyrirvörum

Landvernd styður hugmyndir umhverfisráðherra með „veigamiklum“ fyrirvörum

Eyjan
17.01.2020

Stjórn Landverndar hefur sent inn umsagnir um drög að frumvörpum umhverfisráðherra um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun. Stjórnin er hliðholl báðum frumvörpum og telur að þau geti styrkt stöðu náttúruverndar í landinu og aukið velsæld víða um land. Þetta kemur fram í tilkynningu. Veigamiklir fyrirvarar En stjórnin gerir einnig veigamikla fyrirvara við fyrirliggjandi drög og sem hún Lesa meira

Guðmundur reynir við varaformanninn: „Öll eigum við okkur drauma í leik og starfi“

Guðmundur reynir við varaformanninn: „Öll eigum við okkur drauma í leik og starfi“

Eyjan
08.10.2019

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hyggst bjóða sig fram til varaformennsku í VG á landsfundi nú í október. Hann tilkynnti þetta í Facebook færslu í gærkvöldi: „Kæru vinir, mig langar að vinna áfram að baráttumálum mínum og annarra umhverfis- og náttúruverndarsinna á vettvangi stjórnmálanna, eins og ég hef gert undanfarin tæp tvö ár, og Lesa meira

Hegðun umhverfisráðherra sögð glæfraleg en ekki lífshættuleg: „Sýnir ekki gott fordæmi“

Hegðun umhverfisráðherra sögð glæfraleg en ekki lífshættuleg: „Sýnir ekki gott fordæmi“

Eyjan
13.09.2019

Líkt og Eyjan greindi frá í gær þá sjósetti Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, sérstakt GPS flothylki sem nota má til að fylgjast með plastrusli í sjónum. Guðmundur kastaði flothylkinu í sjóinn af dekkinu á varðskipinu Þór, með því að stíga upp á brúnina. Guðmundur var ekki klæddur neinum öryggisbúnaði, hvorki með hjálm né í björgunarvesti Lesa meira

Kolbrún: „Illa komið fyrir flokki sem á tyllidögum hjalar hvað mest um umhverfisvernd“

Kolbrún: „Illa komið fyrir flokki sem á tyllidögum hjalar hvað mest um umhverfisvernd“

Eyjan
12.09.2019

Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, baðst undan því í Silfrinu á sunnudaginn að hann og Sjálfstæðisflokkurinn væru sagðir á móti umhverfisvernd. Tilefnið var gagnrýni Jóns á framgang umhverfisráðherra vegna friðlýsinga hans, sem Jón telur fara gegn lögum. Jón sagðist við það tækifæri vera mikill náttúruverndarsinni, en vildi að farið væri eftir því samkomulagi sem fyrir lægi. Lesa meira

Ásökunum Jóns vísað á bug: „Ekki heyrt neitt um að stjórn­ar­sam­starfið sé í hættu“

Ásökunum Jóns vísað á bug: „Ekki heyrt neitt um að stjórn­ar­sam­starfið sé í hættu“

Eyjan
06.09.2019

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, vísar á bug ásökunum Jóns Gunnarssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um að verklag sitt og aðferðafræði varðandi friðlýsingar, brjóti gegn lögum, líkt og Jón skrifaði um í morgun: „Þarna hef­ur verið farið að öll­um lög­um og miðað við lög og lög­skýr­ing­ar­gögn, miðað við þá aðferðafræði sem verk­efn­is­stjórn og fag­hóp­ar ramm­a­áætl­un­ar miðuðu við. Þannig Lesa meira

Össur spáir í framtíðina og segir Guðmund Inga „grútmáttlausan umhverfisráðherra“

Össur spáir í framtíðina og segir Guðmund Inga „grútmáttlausan umhverfisráðherra“

Eyjan
29.05.2019

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður og utanríkisráðherra Samfylkingarinnar, setur sig í spámannsstellingar á Facebook og rýnir í framtíðina í heimspólitíkinni í kjölfar úrslita Evrópuþingkosninganna. Hann spáir að í Evrópu munu flokkar á borð við Miðflokkinn rísa upp og finna sameiginlegan óvin: „Í Bretlandi er Verkó orðinn “intolerant” flokkur og byrjað að reka eðalkrata sem í nýliðnum Lesa meira

Umhverfisráðherra notar úrelt hugtök að mati framkvæmdastjóra Landverndar

Umhverfisráðherra notar úrelt hugtök að mati framkvæmdastjóra Landverndar

Eyjan
22.05.2019

Hamfarahlýnun af mannavöldum er hugtakið sem skipta skal út fyrir hið úrelta og allt of milda hugtak loftslagsbreytingar, að mati framkvæmdastjóra Landverndar, Auðar Önnu Magnúsdóttur.  Einnig telur hún að skipta megi út hugtakinu hlýnun jarðar fyrir hitnun jarðar, þar sem hlýnun sé „svolítið kósý orð“. Auður segir við mbl.is í gær að orðanotkunin hafi verið Lesa meira

Til skoðunar að skylda einstaklinga og fyrirtæki til að flokka rusl: „Mjög misjafnt hvernig þau standa sig“

Til skoðunar að skylda einstaklinga og fyrirtæki til að flokka rusl: „Mjög misjafnt hvernig þau standa sig“

Eyjan
08.05.2019

Sveitarfélög á Íslandi ákveða sjálf hvernig reglum um móttöku, flokkun, og eyðingu úrgangs er háttað í sínu byggðarlagi og eru lausnirnar sem í boði eru því mismunandi. Hver íbúi höfuðborgarsvæðisins hendir að meðaltali um 223 kílóum af úrgangi í ruslið á hverju ári og er sorp orðið að alheimsvandamáli, þar sem plastagnir finnast víðast hvar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af