fbpx
Laugardagur 24.september 2022

Guðmundur Árni Stefánsson

Guðmundur Árni útilokar ekki varaformannsframboð

Guðmundur Árni útilokar ekki varaformannsframboð

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðmundur Árni Stefánsson, oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, útilokar ekki framboð til varaformanns í Samfylkingunni. „Ég bíð bara á hliðarlínunni og legg jafnaðarmönnum allt til sem ég get. Það er einfaldlega þannig, en ég hef engin áform um þetta. Ef ég get hjálpað til þarna eða annars staðar þá geri ég það,“ svaraði hann þegar Morgunblaðið Lesa meira

Guðmundur Árni snýr aftur í stjórnmálin

Guðmundur Árni snýr aftur í stjórnmálin

Eyjan
13.01.2022

Guðmundur Árni Stefánsson, sendiherra og fyrrum bæjarstjóri í Hafnarfirði og fyrrum ráðherra Alþýðuflokksins, vill leiða lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði í bæjarstjórnarkosningunum í maí. Hann skýrði frá þessu á Facebooksíðu sinni. Þar segir hann að margir hafi sett sig í samband við hann og óskað eftir að hann leggi flokknum lið við að styrkja stöðu jafnaðarmanna í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af