fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025

Grindavík

Ragnar Þór um leigufélagið Ölmu – ,,Hlýtur að vera einhver sérstakur staður fyrir fólk sem hagar sér ítrekað með þessum hætti”

Ragnar Þór um leigufélagið Ölmu – ,,Hlýtur að vera einhver sérstakur staður fyrir fólk sem hagar sér ítrekað með þessum hætti”

Fréttir
17.01.2024

,,Framkvæmdastjóri Ölmu leigufélags segir það vera bæði ósanngjarnt og óheiðarlegt að halda því fram að félagið hafi ekki lagt sitt af mörkum til að standa með og styðja við íbúa Grindavíkur,” segir Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR.  Ragnar Þór segir þessi orð ekki standast í ljósi þess að Alma leigufélag hafi sent öllum leigjendum sínum Lesa meira

Þórhildur Sunna segir skort á forsjálni hjá ríkisstjórninni – ,,Eins og ríkisstjórnin hafi ekkert gert til þess að undirbúa sig fyrir það versta sem gæti gerst”

Þórhildur Sunna segir skort á forsjálni hjá ríkisstjórninni – ,,Eins og ríkisstjórnin hafi ekkert gert til þess að undirbúa sig fyrir það versta sem gæti gerst”

Fréttir
17.01.2024

,,Þrátt fyrir að nú hafi þessi sviðsmynd legið fyrir í lengri tíma þá er eins og ríkisstjórnin hafi ekkert gert til þess að undirbúa sig fyrir það versta sem gæti gerst og hefur nú gerst og ákveðið þess í stað að vona bara það besta,” segir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata. Segir Þórhildur Sunna í Lesa meira

Segir fjármálaráðherra ofmeta fjárhæðina sem það kostar að greiða alla Grindvíkinga út – „Ég held að þetta sé fjárhæð sem ríkissjóður fer léttilega með“

Segir fjármálaráðherra ofmeta fjárhæðina sem það kostar að greiða alla Grindvíkinga út – „Ég held að þetta sé fjárhæð sem ríkissjóður fer léttilega með“

Fréttir
17.01.2024

„Á fyrstu vikum og mánuðum eftir hrun tók ríkissjóður á sig líklega um 600 milljarðar króna vegna annars vegar „ástarbréfa“ hjá Seðlabankanum og hins vegar stofnfjár til nýrra banka. Af um 370 milljörðum króna í „ástarbréfunum“ voru um 270 milljarðar króna afskrifaðar með einu pennastriki og restin var afskrifuð 1-2 árum síðar. Ríkissjóður þurfti ekki Lesa meira

Vill að ríkið kaupi allt íbúðarhúsnæði í Grindavík

Vill að ríkið kaupi allt íbúðarhúsnæði í Grindavík

Fréttir
17.01.2024

„Hvernig við sem þjóð stönd­um við bakið á Grind­vík­ing­um, jafnt fjár­hags­lega sem and­lega, verður próf­steinn á það sam­fé­lag sem við Íslend­ing­ar höf­um byggt upp,“ segir Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Óli Björn skrifar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann kallar eftir því að ríkið kaupi allt íbúðarhúsnæði í Grindavík, fyrir utan það sem Lesa meira

Páll segir að reikna megi með stærri gosum á Reykjanesskaga í framtíðinni

Páll segir að reikna megi með stærri gosum á Reykjanesskaga í framtíðinni

Fréttir
17.01.2024

Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur segir að vænta megi stærri eldgosa á Reykjanesskaga í framtíðinni. Páll fer yfir atburði síðustu vikna í samtali við Morgunblaðið í dag og líkir þeim saman við Kröfluelda á árunum 1975 til 1984. „Það sem er líkt með atburðarásinni núna og þeirri sem var á tímum Kröflueldanna er að það kemur heil Lesa meira

Leigufélagið Alma neitar að losa grindvíska fjölskyldu undan leigusamningi – „Fyrirtæki þar sem eiginhagsmunasemi og græðgi ræður ríkjum“

Leigufélagið Alma neitar að losa grindvíska fjölskyldu undan leigusamningi – „Fyrirtæki þar sem eiginhagsmunasemi og græðgi ræður ríkjum“

Fréttir
16.01.2024

Grindvíkingur sem leigði íbúð af leigufélaginu Ölmu eftir að Grindavík var rýmd á síðasta ári er orðlaus yfir viðbrögðum leigufélagsins eftir að hún óskaði eftir að losna undan leigusamningnum þar sem fjölskyldunni býðst stærri eign til leigu. Eign sem hentar fjölskyldunni mun betur til lengri tíma litið nú þegar ljóst er að óvíst er hvenær Lesa meira

Neyðarsöfnun fyrir Grindvíkinga vekur tortryggni – Rauði krossinn bregst við

Neyðarsöfnun fyrir Grindvíkinga vekur tortryggni – Rauði krossinn bregst við

Fréttir
16.01.2024

Rauði krossinn á Íslandi birti fyrr í dag færslu á Facebook-síðu sinni þar sem fram kemur að fólk hafi lýst ákveðnum áhyggjum af neyðarsöfnun félagsins fyrir Grindvíkinga. Fólk virðist hafa lýst áhyggjum af hugsanlegum fjármálamisferli í tengslum við söfnunina og einhverjir hafa kosið að blanda málefnum hælisleitenda saman við hana. Í færslu Rauða krossins segir Lesa meira

Lára segir Grindvíkinga þurfa svör við þessum fimm spurningum

Lára segir Grindvíkinga þurfa svör við þessum fimm spurningum

Fréttir
16.01.2024

„Ég hef verið í samskiptum við þónokkra Grindvíkinga sem mörg hver eru við það að bugast. Skiljanlega. Það er erfitt að lifa í slíkri óvissu og vita ekki hvað verður eða hvað gerist næst, geta ekkert skipulagt sitt líf.“ Þetta segir fjölmiðlakonan Lára Ómarsdóttir á Facebook-síðu sinni. Lára birtir í pistli sínum nokkrar spurningar sem hún Lesa meira

Of snemmt að lýsa yfir goslokum

Of snemmt að lýsa yfir goslokum

Fréttir
16.01.2024

Í tilkynningu á vef Veðurstofu Íslands sem birt var fyrir stuttu kemur fram að engin virkni sé sjáanleg í gossprungunum í nágrenni Grindavíkur en þó sé of snemmt að lýsa yfir goslokum. Í tilkynningunni kemur fram að síðast sáust hraunspýjur koma upp úr nyrðri sprungunni rétt upp úr kl. 1 í nótt. Áfram dragi úr Lesa meira

Benedikt segir hættu á gosi í Grindavíkurbæ – Möguleiki sem þarf að taka alvarlega

Benedikt segir hættu á gosi í Grindavíkurbæ – Möguleiki sem þarf að taka alvarlega

Fréttir
16.01.2024

„Það er ekki hægt að útiloka neina sviðsmynd en miðað við það sem við sáum í gær þá er þetta ekkert ólíklegt sviðsmynd,“ segir Benedikt Halldórsson, fagstjóri jarðskjálftavár hjá Veðurstofu Íslands. Benedikt er gestur í nýjasta þætti Dagmála sem sýndur er á vef mbl.is en þar fer hann yfir atburði síðustu vikna og eldgosin sem hófust 18. desember og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af