fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Grindavík

Ríkisstjórnin heitir að taka óvissuna í fangið – Grindvíkingar geti keypt hús á nýjum stað

Ríkisstjórnin heitir að taka óvissuna í fangið – Grindvíkingar geti keypt hús á nýjum stað

Fréttir
22.01.2024

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði að ekki væri hægt að tryggja að Grindvíkingar gætu snúið alfarið aftur heim. Uppkaup á íbúðum væri ein leiðin sem verið væri að skoða. Ríkið ætlaði að taka óvissuna og ábyrgðina yfir til sín. Fyrst og fremst væri verið að skoða leiðir til að leysa Grindvíkinga undan sínum veðskuldbindingum gagnvart sínum Lesa meira

Þorvaldur: „Að mínu mati er engin kvika undir Grindavík“

Þorvaldur: „Að mínu mati er engin kvika undir Grindavík“

Fréttir
22.01.2024

„Ég sé ekki betur en að landrisið haldi áfram og skjálftavirknin sé í smá pásu,“ segir Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur í samtali við DV um stöðuna á Reykjanesskaga eftir helgina. Helgin var tiltölulega tíðindalítil á svæðinu en það sem einkennir stöðuna nú er að landris við Svartsengi heldur áfram. Er það svipuð staða og var fyrir Lesa meira

Boða til blaðamannafundar vegna Grindavíkur – Verða þeir borgaðir út?

Boða til blaðamannafundar vegna Grindavíkur – Verða þeir borgaðir út?

Fréttir
22.01.2024

Boðað hefur verið til blaðamannafundar klukkan 13:30 í dag en þar munu ráðherrar ræða við blaðamenn um stöðu vinnu við undirbúning aðgerða fyrir íbúa Grindavíkur. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra verða viðstödd fundinn að því er fram kemur í tilkynningu. Óvíst er hvaða aðgerðir verða Lesa meira

Þurfti harmleik til að opna augu Signýjar: „Ég þráaðist við og neitaði að yfirgefa húsið mitt“ – Skorar á stjórnvöld vegna Grindavíkur

Þurfti harmleik til að opna augu Signýjar: „Ég þráaðist við og neitaði að yfirgefa húsið mitt“ – Skorar á stjórnvöld vegna Grindavíkur

Fréttir
22.01.2024

„Ég hef þurft að yfirgefa heimili mitt vegna náttúruvár og Grindvíkingar eiga alla mína samúð og meira til,“ segir Signý Jóhannesdóttir, fyrrverandi íbúi á Siglufirði og fyrrverandi formaður Stéttarfélags Vesturlands, í aðsendri grein á Vísi. Signý skrifar þar um málefni Grindavíkur og vill að stjórnvöld hætti að draga lappirnar vegna þeirrar óvissu sem er uppi í bænum. Lesa meira

„Ég veit ekki hversu rólegir Hafnfirðingar eru vegna þessa“

„Ég veit ekki hversu rólegir Hafnfirðingar eru vegna þessa“

Fréttir
19.01.2024

Jón Ingi Hákonarson, bæjarfulltrúi Viðreisnar í Hafnarfirði, segir að ekki sé í lagi að stinga höfðinu í sandinn og vona það besta vegna þess nýja veruleika sem blasir við vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga. „Allt er breytt, jarðhræringarnar á Reykjanesskaga og hamfarirnar í Grindavík hafa breytt öllum forsendum byggðarþróunar á höfuðborgarsvæðinu. Við þurfum að skoða skipulagsmálin Lesa meira

Ómar vill byggja sér hús rétt hjá Grindavík

Ómar vill byggja sér hús rétt hjá Grindavík

Fréttir
19.01.2024

Ómar Smári Ármannsson, fornleifafræðingur og fyrrverandi aðstoðaryfirlögregluþjónn, hefur ákveðið að sækja um lóð til nýbyggingar í landi Þórkötlustaða rétt við Grindavík. Morgunblaðið segir í dag frá þessari athyglisverðu ákvörðun Ómars en hann lætur ekki deigan síga þó að gríðarleg óvissa ríki meðal Grindvíkinga þessa dagana vegna eldgosa og jarðhræringa. Ómar er einn eigenda Þórkötlustaða ásamt Lesa meira

Áfram skýr merki um landris – Mjög mikil hætta innan Grindavíkur

Áfram skýr merki um landris – Mjög mikil hætta innan Grindavíkur

Fréttir
18.01.2024

Landris heldur áfram við Svartsengi og er áfram metin mjög mikil hætta innan Grindavíkur. Þetta kemur fram í uppfærslu Veðurstofu Íslands Íslands í dag vegna stöðunnar á Reykjanesskaganum. Í gær var greint frá því að áfram séu skýr merki um landris undir Svartsengi og virðist sú þróun halda áfram. Enn er þó of snemmt að Lesa meira

Aríel sér fyrir sér Grindavík v2.0 – Staðsetningin gæti komið á óvart – ,,Sett fram með samkennd í huga”

Aríel sér fyrir sér Grindavík v2.0 – Staðsetningin gæti komið á óvart – ,,Sett fram með samkennd í huga”

Fréttir
18.01.2024

„Ég er hvergi af baki dottinn með útópískar pælingar til að hugsa í lausnum fyrir Grindavíkurbæ,“ segir Aríel Pétursson formaður Sjómannadagsráðs. „Geldinganesið og uppbygging þess var gjarnan þrætuepli stjórnmálamanna á mínum uppvaxtarárum, nú rétt eins og sagan endalausa af Sundabrautarkarpi. Fyrst og fremst var öll skipulagsvinna nessins sett til hliðar eftir hugmyndasamkeppni arið 1990 á Lesa meira

Gagnrýnir Rauða krossinn fyrir skipulag Grindavíkursöfnunar

Gagnrýnir Rauða krossinn fyrir skipulag Grindavíkursöfnunar

Fréttir
17.01.2024

Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslensku við Háskóla Íslands gagnrýnir, á Facebook-síðu sinni Rauða krossinn á Íslandi fyrir að taka við greiðslum vegna neyðarsöfnunar fyrir Grindvíkinga í gegnum ísraelska fyrirtækið Rapyd. Eiríkur segist hafa sent Rauða krossinum tölvupóst um málið: „Ég ætlaði að fara að styrkja Grindavíkursöfnun Rauða krossins gegnum form á heimasíðunni en hnykkti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af