fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Grillaður eftirréttur

Grilluð ávaxtaspjót með bræddu súkkulaði fyrir sælkera

Grilluð ávaxtaspjót með bræddu súkkulaði fyrir sælkera

Matur
12.06.2022

Grillaðir eftirréttir eru hrein dásemd fyrir bragðlaukana og eiga vel við á sumrin.  Berglind okkar Hreiðars köku- og matarbloggari með meiru sem heldur úti síðunni Gotterí og gersemar er hér með eina hugmynd sem steinliggur. Berglind lofar að koma með fleiri hugmyndir og uppskriftir af grilluðum eftirréttum á næstunni. „Þessir ávextir voru dásamlegir með nýbræddu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af