Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást
EyjanFastir pennarÁ dögunum lést úti í Ameríku leik- og söngkonan Connie Francis. Þessi frétt vakti litla athygli enda var Connie orðið gömul kona og flestum gleymd. Mér var þetta áfall enda var Connie fyrsta ástin í mínu lífi. Unglingaherbergið á æskuheimili mínu við Bergstaðastræti var þakið myndum af Connie úr þýska tímaritinu Bravó. Hún vakti mig Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Stóra málsháttamálið
EyjanFastir pennarÍslendingar eru miklir meistarar í þrætubókarlist. Mikil smámál geta breyst í heiftarleg deiluefni þar sem allir hafa á réttu að standa. Nýlegt þrætuepli eru málshættir páskaeggjaframleiðenda. Um árabil hafa þeir laumað spakmæli í hvert einasta páskaegg sem keypt er. Margir sjúklinga minna hafa sagt að málshátturinn í súkkulaðiegginu hafi forspárgildi fyrir allt komandi ár. Þeir Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Leiksoppar örlaganna
EyjanFastir pennarÉg hef lengi talið mig í hópi vanmetinna snillinga. Bækur mínar hafa ekki notið verðskuldaðrar athygli og ég hef iðulega orðið fyrir aðkasti á netinu. Af þessum sökum var mér boðið á aðalfund í Píslarvættisfélaginu á dögunum í hliðarsal Hallgrímskirkju. Í félaginu er hæfileikafólk sem telur á sér brotið gróflega í daglegu lífi með mistúlkunum Lesa meira