fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025

Greta Thunberg

Trump lætur Gretu Thunberg heyra það: „Hún ætti að fara til læknis“

Trump lætur Gretu Thunberg heyra það: „Hún ætti að fara til læknis“

Pressan
07.10.2025

Donald Trump Bandaríkjaforseti er ómyrkur í máli í garð aðgerðasinnans Gretu Thunberg. Greta var handtekin á dögunum þegar hún var á leið til Gaza með Frelsisflotanum svokallaða. Henni var svo vísað úr landi frá Ísrael í gær. Trump var spurður út í Gretu á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í gærkvöldi þar sem hann lét ýmislegt Lesa meira

Segja Ísraela hafa misþyrmt og niðurlægt Gretu Thunberg

Segja Ísraela hafa misþyrmt og niðurlægt Gretu Thunberg

Fréttir
05.10.2025

Alþjóðlegir aðgerðarsinnar, sem vísað var frá Ísrael eftir að hafa tekið þátt í siglingu alþjóðlega Frelsisflotans til Gaza, fullyrða að meðlimir ísraelskra öryggissveita hafa beitt aðgerðasinnann Grétu Thunberg hörku haldi og niðurlægt hana. Ísraelsk yfirvöld hafna hins vegar ásökununum alfarið og kalla þær „algjöra lygi“. Samkvæmt tyrkneskum embættismönnum lenti hópur 137 brottvísaðra aðgerðarsinna í Istanbúl Lesa meira

Greta Thunberg svarar þekktum kvenhatara fullum hálsi – „Lítið typpi“

Greta Thunberg svarar þekktum kvenhatara fullum hálsi – „Lítið typpi“

Pressan
29.12.2022

Það er ekki hægt að halda því fram með góðri samvisku að umhverfisverndarsinninn Greta Thunberg sé hrædd við taka slaginn þegar kemur að umræðu um umhverfismál eða annað. Hún er ekki hrædd við að takast á við þekkta einstaklinga og nú síðast var það Andrew Tate, sem er þekktur kvenhatari og öfgamaður, sem fékk að kenna á orðum hennar. Lesa meira

Svíar gefa út frímerki með Gretu Thunberg

Svíar gefa út frímerki með Gretu Thunberg

Pressan
14.01.2021

Sænska póstþjónustan, PostNord, gefur í dag út frímerki sem mynd af umhverfisverndarsinnanum og baráttukonunni Gretu Thunberg prýðir. Á merkinu stendur hún á kletti og horfir á fugl. Merkið er hluti af útgáfuröð sem er helguð umhverfinu og náttúruvernd. Greta hefur vakið mikla athygli fyrir baráttu sína varðandi loftslagsmál en hún varð nýlega 18 ára en Lesa meira

Þýskur hægriflokkur gerir grín að Greta Thunberg – Segir hana vera andlega fatlaða

Þýskur hægriflokkur gerir grín að Greta Thunberg – Segir hana vera andlega fatlaða

Pressan
15.05.2019

Þýski hægriflokkurinn Alternative für Deutschland (AfD), sem margir segja vera popúlistaflokk, berst nú af krafti í kosningabaráttunni fyrir Evrópuþingskosningarnar síðar í mánuðinum. Meðal þess sem flokkurinn hefur gert er að vitna í vísindamenn sem segja að umræðan um hnattræna hlýnun jaðri við móðursýki. Þá hefur flokkurinn einnig gert grín að hinni 16 ára Greta Thunberg Lesa meira

16 ára sænsk stúlka tilnefnd til Friðarverðlauna Nóbels

16 ára sænsk stúlka tilnefnd til Friðarverðlauna Nóbels

Pressan
15.03.2019

Greta Thunberg, 16 ára sænsk stúlka, hefur vakið mikla athygli á undanförnum mánuðum fyrir baráttu sinni í loftslagsmálum. Hún hefur nú verið tilnefnd til Friðarverðlauna Nóbels en það eru þrír norskir þingmenn sem tilnefndu hana. Þeir segja að þeir hafi tilnefnt Greta því ef ekkert verður að gert í loftslagsmálum muni stríð, deilur og flóttamenn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af