fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Gilgo Beach morðin

Heuermann verði ákærður fyrir fimmta morðið í vikunni – Rannsakendur hafi fundið tengsl við morð sem voru eignuð „Manorville-slátraranum“

Heuermann verði ákærður fyrir fimmta morðið í vikunni – Rannsakendur hafi fundið tengsl við morð sem voru eignuð „Manorville-slátraranum“

Pressan
03.06.2024

Arkitektinn og meinti raðmorðinginn Rex Heuermann á yfir höfði sér enn eina ákæruna ef marka má frétt New York Post í dag. Þar segir að Heuermann verði dreginn fyrir dóm á fimmtudaginn þar sem hann verður ákærður fyrir fimmta morðið. New York Post hefur þetta eftir heimildum og það sama segir miðillinn Newsday sem segist Lesa meira

Ása Guðbjörg má snúa aftur heim eftir ítarlega leit lögreglu sem beindist sérstaklega að kjallaranum – Börnin verja óhugnanlega bók sem fannst á eldhúsborðinu

Ása Guðbjörg má snúa aftur heim eftir ítarlega leit lögreglu sem beindist sérstaklega að kjallaranum – Börnin verja óhugnanlega bók sem fannst á eldhúsborðinu

Pressan
29.05.2024

Lögreglan á Long Island hefur lokið ítarlegri  húsleit á heimili meinta raðmorðingjans Rex Heuermann og eiginkonu hans, Ásu Guðbjargar Ellerup. Þar bjuggu hjónin með dóttur sinni, Victoriu og syni Ásu úr fyrra sambandi, Christopher, þegar Rex var handtekinn síðasta sumar. Um leið og Rex var handtekin var Ásu og börnum vísað út af heimili þeirra Lesa meira

Ásu Guðbjörgu og börnum brugðið eftir að lögreglan sneri aftur á heimili þeirra – „Þau bara ná ekki utan um þetta“

Ásu Guðbjörgu og börnum brugðið eftir að lögreglan sneri aftur á heimili þeirra – „Þau bara ná ekki utan um þetta“

Fréttir
24.05.2024

Lögreglan á Long Island mætti í byrjun vikunnar aftur að heimili meinta raðmorðingjans, Rex Heuermann, til að framkvæma nýja húsleit. Tæpt ár er síðan Heuermann var handtekinn og fjölskylda hans hrakin af heimili sínu í 12 daga á meðan lögregla sneri þar öllu á hvolf. Eiginkona Heuermann er af íslenskum ættum, Ása Guðbjörg Ellerup, og Lesa meira

Íbúar slegnir vegna aðgerða lögreglu – Eru Gilgo-morðinginn og „slátrarinn í Manorville“ einn og sami maðurinn?

Íbúar slegnir vegna aðgerða lögreglu – Eru Gilgo-morðinginn og „slátrarinn í Manorville“ einn og sami maðurinn?

Pressan
26.04.2024

Arkitektinn Rex Heuermann hefur verið ákærður fyrir morð í málum fjögurra kvenna sem fundust látnar við Gilgo-ströndina á Long Island á árunum 2010-2011. Alls fundust líkamsleifar 11 einstaklinga á þessum slóðum og nú í vikunni varð ljóst að rannsókn lögreglu er hvergi nær lokið. Lögregla blés til víðtækra aðgerða á miðvikudag í Manorville, New York.  Lesa meira

Varpa sprengju inn í Gilgo-morðmálið – Er lögreglan að fela eitthvað ?

Varpa sprengju inn í Gilgo-morðmálið – Er lögreglan að fela eitthvað ?

Pressan
18.04.2024

Meinti raðmorðinginn Rex Heuermann var leiddur fyrir dóm á miðvikudag í þinghaldi til undirbúnings aðalmeðferðar. Heuermann hefur verið ákærður fyrir að bana fjórum ungum konum fyrir rúmum áratug síðan, en lík kvennanna fundust við Gilgo-ströndina á Long Island. Aðdáendur bandarískra sakamálaþátta ættu að kannast við útspil sem nú kemur úr herbúðum verjenda Heuermann. Þar sem Lesa meira

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“

Pressan
15.04.2024

Fyrrum aðstoðarmaður meinta raðmorðingjans Rex Heuermann segir hann skulda sér tæpar 3 milljónir. Hún hafi fengið illar bifur af honum strax þegar hún störf en þó aldrei grunað að hann yrði sakaður um hrottaleg morð. Tæpu ári eftir handtöku fyrrum yfirmannsins er hún enn að komast yfir áfallið.  Donna Sturman varð ráðin inn sem aðstoðarmaður Lesa meira

Skiptar skoðanir á afstöðu Ásu til meinta raðmorðingjans – „Ég velti því fyrir mér hvort hann hafi eitthvað tak á henni“

Skiptar skoðanir á afstöðu Ásu til meinta raðmorðingjans – „Ég velti því fyrir mér hvort hann hafi eitthvað tak á henni“

Pressan
01.04.2024

Ása Guðbjörg Ellerup segist fara vikulega í Suffolk County fangelsið í Riverhead til að heimsækja eiginmann sinn sem situr í gæsluvarðhaldi á meðan hann bíður þess að ákæra á hendur honum, fyrir fjögur morð, verði tekin fyrir af dómstólum. Rex Heuermann er grunaður um að hafa banað fjórum konum og komið líkum þeirra fyrir við Lesa meira

Ógnvekjandi lýsingar fyrrum vinnufélaga Heuermann – „Að sitja fyrir bráð og sigra – hann elskar að sigra“

Ógnvekjandi lýsingar fyrrum vinnufélaga Heuermann – „Að sitja fyrir bráð og sigra – hann elskar að sigra“

Pressan
20.03.2024

Samkvæmt gögnum sem nýlega voru lögð fram fyrir dómstólnum í Suffolk, New York, voru öll fórnarlömb meinta raðmorðingjans, Rex Heuermann, nakin og bundin þegar þau fundust. Um er að ræða fjórar ungar konur, en lík þeirra vöru nakin og höfðu þær verið bundnar með annaðhvort límbandi, striga eða beltum. Þessar upplýsingar komu fram eftir að Lesa meira

Ása með yfirlýsingu og segist heimsækja Rex í hverri viku – „Ég leyfi honum að njóta vafans“

Ása með yfirlýsingu og segist heimsækja Rex í hverri viku – „Ég leyfi honum að njóta vafans“

Fréttir
14.03.2024

Ása Guðbjörg Ellerup, hin íslenska eiginkona hins grunaða raðmorðingja Rex Heuermann, segir hann ekki færan um að fremja ódæði eins og hann er sakaður um. Hún heimsækir hann í fangelsið og segir að hann eigi að njóta vafans. Þetta kemur fram í frétt breska blaðsins The Daily Mail. Ása og Rex hafa verið gift í Lesa meira

Birti óafvitandi mynd af meinta raðmorðingjanum og hæddist að honum löngu fyrir handtökuna

Birti óafvitandi mynd af meinta raðmorðingjanum og hæddist að honum löngu fyrir handtökuna

Pressan
06.03.2024

Ótrúleg tilviljun á miðlinum Instagram vakti athygli á meinta raðmorðingjanum Rex Heuermann, níu árum, áður en hann var handtekinn. Um var að ræða mynd sem notandi miðilsins hafði tekið um borð í lest. Myndinni var deilt árið 2015 og virtist í fyrstu um saklausa mynd af karlmanni í lest á Long Island. Myndinni var deilt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af