fbpx
Mánudagur 17.janúar 2022

George Floyd

Erfitt starf bíður kviðdómenda í máli George Floyd

Erfitt starf bíður kviðdómenda í máli George Floyd

Pressan
31.03.2021

Á mánudaginn hófust réttarhöld í Minneapolis í Bandaríkjunum gegn lögreglumanninum Derek Chauvin sem er ákærður fyrir að hafa orðið George Floyd, sem var svartur, að bana á síðasta ári. Málið vakti heimsathygli en á upptöku mátti sjá Chauvin, sem er hvítur, þrýsta hné að hálsi Floyd í 8 mínútur og 46 sekúndur. Floyd lést vegna Lesa meira

Táragasbyssur seljast eins og heitar lummur í Bandaríkjunum

Táragasbyssur seljast eins og heitar lummur í Bandaríkjunum

Pressan
23.07.2020

Í kjölfar óeirðanna sem blossuðu upp eftir að lögreglumaður varð George Floyd að bana hefur sala á táragasbyssum aukist gríðarlega í Bandaríkjunum. Byrna Technologies, sem framleiðir slíkar byssur, hefur notið góðs af þessu en táragasbyssur, sem eru ætlaðar til „heimilisnota“, frá fyrirtækinu eru rifnar úr hillum verslana. Verð hlutabréfa í fyrirtækinu hefur hækkað um 500%. Lesa meira

Bandarískir lögreglumenn fá aðeins 40 klukkustunda þjálfun í valdbeitingu

Bandarískir lögreglumenn fá aðeins 40 klukkustunda þjálfun í valdbeitingu

Pressan
08.06.2020

Fólk er lamið, það er sparkað í það og það jafnvel drepið af lögreglumönnum sem eiga fyrst og fremst að þjóna og vernda þetta sama fólk. Hlutfall svartra fórnarlamba er mun hærra en fjöldi svartra íbúa segir til um. Það eru 3,5 sinnum meiri líkur á að svart fólk deyi í tengslum við handtöku en Lesa meira

Maðurinn sem Bandaríkjamenn hata mest þessa dagana

Maðurinn sem Bandaríkjamenn hata mest þessa dagana

Pressan
02.06.2020

Á mánudag í síðustu viku var lögreglan í Minneapolis í Bandaríkjunum send að verslun í borginni þar sem George Floyd, 46 ára þeldökkur tveggja barna faðir, var grunaður um að hafa reynt að greiða með fölsuðum 20 dollara seðli. Lögreglumaðurinn Derek Chauvin og þrír aðrir lögreglumenn höfðu afskipti af Floyd, sem var óvopnaður, leiddu hann Lesa meira

Trump hótar að beita hervaldi ef mótmælin verða ekki bæld niður

Trump hótar að beita hervaldi ef mótmælin verða ekki bæld niður

Pressan
02.06.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, segist vera „forseti laga og réttar“ og heitir því að binda enda á „uppþot og lögleysu“. Þetta sagði hann í yfirlýsingu í gærkvöldi. Fram kom í máli hans að hann muni láta herinn grípa inn í ef ríkin sjálf ná ekki að bæla niður óeirðirnar sem hafa fylgt í kjölfar dauða George Lesa meira

Fjórir lögreglumenn reknir úr starfi eftir andlát svarts manns – „Það sem ég sá var svo rangt“

Fjórir lögreglumenn reknir úr starfi eftir andlát svarts manns – „Það sem ég sá var svo rangt“

Pressan
27.05.2020

Enn eitt málið varðandi dauða svarts manns af völdum lögreglunnar er komið upp í Bandaríkjunum og hefur verið efnt til mótmæla vegna málsins. Fjórum lögreglumönnum hefur verið vikið úr starfi vegna málsins og alríkislögreglan FBI rannsakar málið. „Ég næ ekki andanum.“ Var eitt af því síðasta sem maðurinn, hinn fertugi George Floyd, sagði á mánudaginn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af