fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

ganga

Þetta geturðu gert til að minnka líkurnar á því að fá áunna sykursýki

Þetta geturðu gert til að minnka líkurnar á því að fá áunna sykursýki

Pressan
17.12.2023

Sú einfalda athöfn að ganga getur mögulega minnkað líkurnar á því að fólk þrói með sér sykursýki týpu tvö sem einnig er kölluð áunnin sykursýki. Nýleg rannsókn sem birt var nýlega í British Journal of Sports Medicine hefur hins vegar leitt í ljós að hversu mikið líkurnar minnka fer eftir því hversu hratt fólk gengur. Lesa meira

Ganga er góð fyrir heilsuna og hröð ganga er enn betri

Ganga er góð fyrir heilsuna og hröð ganga er enn betri

Pressan
24.09.2022

Röskleg ganga er góð fyrir heilsuna og vinnur gegn hjartasjúkdómum, elliglöpum, krabbameini og ótímabærum dauða. En það skiptir máli hversu hratt er gengið og hversu mörg skref eru tekin daglega. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamann við Sydneyháskóla og Suðdanskaháskólann. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að til að ganga hafi tilskilin áhrif þurfi að ná 10.000 skrefum á dag. Þá dragi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af