fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025

Fréttir

Nýtt lag frá Sam Smith

Nýtt lag frá Sam Smith

10.09.2017

Söngvarinn Sam Smith hefur gefið út nýtt lag. Lagið Too Good at Goodbyes fjallar um það sem við höfum flest kynnst, ást og ástarsorg. Smith hefur að mestu haldið sig utan sviðsljóssins eftir að hann vann Óskar í fyrra fyrir besta lag, Writing´s on the Wall, úr Bondmyndinni Spectre. https://www.youtube.com/watch?time_continue=3&v=AX8-YzMKZhQ Lagið fjallar um Smith sjálfan Lesa meira

Guðrún ræðir opinskátt um andleg veikindi sín: „Ég er geðsjúklingur greind með geðhvörf og átröskun“

Guðrún ræðir opinskátt um andleg veikindi sín: „Ég er geðsjúklingur greind með geðhvörf og átröskun“

08.09.2017

Guðrún Runólfsdóttir er 23 ára gömul og búsett á Selfossi með eiginmanni sínum og syni. Guðrún er förðunarfræðingur að mennt og er mjög virk á samfélagsmiðlum. Guðrún er einnig geðsjúklingur, en hún er greind með geðhvörf og átröskun og hefur þurft að ganga í gegnum ýmislegt í lífinu. Guðrún ákvað að vera mjög opin með andleg veikindi Lesa meira

Facebook bannar brjóstahaldaraauglýsingu

Facebook bannar brjóstahaldaraauglýsingu

08.09.2017

Facebook hefur bannað auglýsingu um brjóstahaldara á þeim forsendum að hún sé „móðgandi.“ Auglýsing Berlei í Ástralíu sýnir fjölbreyttan hóp kvenna klæða sig í og úr brjóstahöldurum og það strögl og vesen sem fylgir stundum (oft?) þessari hverdagslegu athöfn. Sársaukafull ummerki eftir vír og fleira eru sýnd í auglýsingunni, sem margar konur kannast við. Með auglýsingunni kynnir Berlei Lesa meira

Jólatónleikar Eivarar – Bleikt gefur tveimur heppnum miða

Jólatónleikar Eivarar – Bleikt gefur tveimur heppnum miða

08.09.2017

ATHUGIÐ: Búið er að draga í leiknum. Eivör heldur sína fyrstu jólatónleika í Silfurbergi Hörpu laugardaginn 9.desember næstkomandi.  Um leið og miðasalan hófst seldist upp á tónleikana kl. 20 og var því bætt við aukatónleikum kl.17. Í samstarfi við Dægurfluguna ehf. gefur Bleikt miða á tónleikana kl. 17. Tveir heppnir einstaklingar fá tvo miða hver. Lesa meira

Léttist um 68 kíló með því að dansa

Léttist um 68 kíló með því að dansa

08.09.2017

Mörgum getur reynst erfitt að losa sig við aukakílóin, þá sérstaklega að þurfa að stunda einhverskonar líkamsrækt sem þeim þykir ekkert endilega skemmtileg. Þessi kona fór hinsvegar alla leið og losaði sig við rúm 68 kíló með því að dansa þau í burtu. Myndbandið hér að neðan er stórskemmtilegt og sýnir breytinguna frá upphafi til Lesa meira

Fyrsti skóladagur Georgs prins

Fyrsti skóladagur Georgs prins

08.09.2017

Prins Georg, fjögurra ára, mætti í skólann í gær í fyrsta sinn og þó að hann sé konungborinn þá virtist hann jafn spenntur, stressaður og feiminn og önnur börn á sínum fyrsta skóladegi. Faðir hans, William hertoginn af Cambridge, fylgdi honum í skólann. Móðir hans, Katrín hertogaynja af Cambridge, var fofölluð, en hún er ófrísk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af