fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025

Fréttir

Kölluð „hin nýja Adele“ eftir flutning hennar í X-Faktor

Kölluð „hin nýja Adele“ eftir flutning hennar í X-Faktor

11.09.2017

Rebecca Grace, kom sá og sigraði þegar hún mætti í áheyrnarprufur X Factor á laugardaginn. Eftir frammistöðuna hefur Grace verið kölluð „hin nýja Adele,“ þrátt fyrir að lagið sem hún söng hafi verið lag Kelly Clarkson, Piece by Piece, en Clarkson er sigurvegari fyrstu American Idol keppninnar árið 2002. Grace er tvítug og er frá Lesa meira

Feðgar á fremsta bekk á tískusýningu Victoriu

Feðgar á fremsta bekk á tískusýningu Victoriu

11.09.2017

Feðgarnir David og Brooklyn Beckham sátu að sjálfsögðu á fremsta bekk þegar Victoria Backham frumsýndi vor og sumartískulínu sína á tískuvikunni í New York. „Stoltur“ skrifaði Brooklyn með myndbandi sem hann deildi á Instagram. Brooklyn, frumburður Beckham hjónanna er orðinn 18 ára og nýfloginn úr hreiðrinu, en hann leggur nú stund á nám í listum Lesa meira

Sara-Yvonne skreytir skó og flíkur með Swarovski kristöllum

Sara-Yvonne skreytir skó og flíkur með Swarovski kristöllum

10.09.2017

Sara-Yvonne er bloggari á posh.is og í nýlegum pistli sýnir hún hvernig hún hefur breytt skópari sjálf með Swarovski kristöllum. Skó, danskjóla, armbönd og fleira má föndra sjálf heima og eignast fallega og einstaka flík fyrir minni tilkostnað en að kaupa tilbúið. Sara-Yvonne notaði um 3300 Swarovski kristalla á þetta skópar og límdi á einn í Lesa meira

Myndir þú stoppa og hjálpa?

Myndir þú stoppa og hjálpa?

10.09.2017

Hvað myndir þú gera ef að þú sæir barn sitja á götu að betla? Myndir þú stoppa og aðstoða, gefa því pening, tala við það eða myndir þú gera eins og flestir, ganga framhjá. RobbyTV gerði samfélagslega tilraun. Þeir fengu Lailu til að leika heimilislausa stúlku og sat hún á gangstéttinni með skilti sem á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af