Þessir hönnuðir sýna á RFF N°7 í næsta mánuði
Reykjavik Fashion Festival tilkynnti í dag þá fatahönnuði og vörumerki sem munu koma fram á Reykjavík Fashion Festival Nr. 7, sem fram fer í Hörpu þann 23. – 25. mars næstkomandi, en undirbúningur hátíðarinnar er í fullum gangi. Fagnefnd hátíðarinnar valdi alls sex hönnuði og vörumerki úr stórum hópi umsækjenda, en þeir eru: Aníta Hirlekar, Lesa meira
Lindex fagnar vináttu kvenna í undirfatalínu vorsins
Þriðja árið í röð býður Lindex viðskiptavinum sínum og starfsfólki að taka þátt í Bravolution herferðinni og nú með áherslu á að fagna vináttu kvenna. Í herferðinni eru sex konur sem hafa boðið sérstakri vinkonu sinni að taka þátt í þeirri einstöku upplifun að sitja fyrir sem undirfatafyrirsæta. Þátttakendum úr Bravolution herferðinni í fyrra var Lesa meira
Emma Stone hefur sagt sömu PowerPoint söguna síðan áður en hún var fræg
Stórleikkonan Emma Stone er að skjótast hraðar og hærra upp á stjörnuhimininn en nokkru sinni fyrr. Frammistaða hennar í La La Land hefur tryggt henni fullt af verðlaunum og tilnefningum, þar á meðal Golden Globe verðlaun, SAGA verðlaun, Bafta tilnefningu og Óskarstilnefningu. Emma Stone er mjög heillandi og skemmtileg persóna. Hún er í miklu uppáhaldi hjá Lesa meira
Lady Gaga svarar gagnrýnendum: „Ég er stolt af mínum líkama“
Strax eftir Super Bowl atriði Lady Gaga byrjuðu að sjást fáránlegar Twitterfærslur um að Lady Gaga væri með feit eða með feitan maga. Fólk birti myndir af henni í glimmerbuxunum á sviðinu og setti út á útlit hennar en það er eitthvað sem enginn ætti að þurfa að verða fyrir. Aðdáendur söngkonunnar voru fljótir að Lesa meira
Dúnmjúkar kaffibollakökur með karamellukremi
Þessi uppskrift er í algjöru uppáhaldi hjá mér þegar kemur að bollakökum. Þessar kökur eru svo ofboðslega mjúkar að það er eins og englar hafi bakað þær og stráð töfrum sínum yfir þær. Mér finnst ofboðslega gott að setja karamellukrem á þessar, smá sjávarsalt og karamellukurl en þið auðvitað getið leikið ykkur með kremið að Lesa meira
„Það er ekki hægt að elska þig, því þú elskar þig ekki sjálf“ – Sara María breytti lífi sínu
Fyrir þremur árum hreinsaði Sara María Júlíudóttir til í lífi sínu. „Ég tók þá ákvörðun að taka út það sem greinilega þjónaði mér ekki á sem bestan hátt eins og sykur, hveiti, kaffi, áfengi og fréttamiðla. Þegar maður býr til pláss fyrir eithvað nýtt myndast tækifæri sem maður vissi ekki af,“ segir Sara María í Lesa meira
Almennt um hnéáverka
Í hnénu getur margt farið úrskeiðis og skemmst við áverka. Þar má nefna liðbönd, liðþófa, krossbönd og liðbrjósk. Við áverka geta fleiri en einn þáttur í hnénu skemmst samtímis. Sködduð krossbönd Í hnénu eru tvö krossbönd, annað að framanverðu, hitt að aftanverðu. Þau gegna því hlutverki ásamt liðþófum, ytri liðböndum og vöðvum að tryggja stöðugleika Lesa meira
Foreldrar ræða Birnu Brjánsdóttur við börnin – „Mikilvægt að hræða þau ekki, en leyfa þeim samt að fylgjast með“
Harmurinn sem sló þjóðina í kringum andlát Birnu Brjánsdóttur risti djúpt, og samkenndin var mikil, hvort sem fólk þekkti til Birnu í lifanda lífi eða ekki. Mál Birnu kom okkur öllum við. Fréttamiðlar voru undirlagðir máli hennar allan seinni hluta janúarmánuðar og sömuleiðis tjáðu margir sig um það á samfélagsmiðlum. Við vorum, og erum, öll Lesa meira
Rapparar bregðast við íslensku myndbandi – Kött Grá Pje langmest töff!
„Vó, hvaðan í f***inu kom Matt Damon?“ verður þeim félögum Curlz og Marc að orði þegar rapparinn Helgi Sæmundur Guðmundsson, helmingur dúettsins Úlfur úlfur, birtist á skjánum. Í nýju viðbragðamyndbandi horfa þessir gárungar á myndbandið við lagið Brennum allt – sem Úlfarnir okka allra gerðu frægt 2015. Þeir dást að líkamlegu atgervi Arnars Freys Frostasonar, Lesa meira
„Þú hefur dáleitt mig“ myndbandið frá Aron Brink kemur þér í gott skap!
Aron Brink frumsýndi í dag myndband við lagið Þú hefur dáleitt mig sem hann syngur í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár. Lagið er fullt af gleði og yndislega hressu fólki svo það mun án efa gera daginn þinn betri. Aron samdi lagið Þú hefur dáleitt mig ásamt Michael James Down og Þórunni Ernu Clausen. Textann samdi Þórunn Lesa meira