Lítil stúlka bræðir hjörtu um allan heim: Hélt að brúðurin væri prinsessa
Í febrúar gengu Scott og Shandace Robertson í hjónaband en skondin uppákoma í brúðkaupsmyndatökunni hefur vakið mikla lukku á síðunni Imgur. Scott deildi nokkrum myndum á síðunni af fallegu augnabliki sem átti sér stað úti á götu þegar lítil stúlka gekk framhjá þeim með móður sinni. Litla stúlkan sá Shandace í brúðarkjólnum og hélt að Lesa meira
Þau endurgera kápur á hallærislegum rómantískum skáldsögum – Útkoman sprenghlægileg
Kápur á rómantískum skáldsögum eiga það til að vera frekar hallærislegar en þurfa að sjálfsögðu að vera í takt við ofur dramatísku sögurnar sem þær prýða. Oftast eru fyrirsæturnar í lostafullum stellingum. Þegar maður setur hversdagslegt fólk í sömu aðstæður þá er enn þá erfiðara að taka þetta allt alvarlega. Ljósmyndarinn Kathleen Kamphausen ákvað að prófa Lesa meira
Ótrúlegar myndir í lit frá byrjun tuttugustu aldar sýna hvernig heimurinn var
Þegar maður hugsar um gamlar ljósmyndir þá hugsar maður oftast um svarthvítar myndir. En eins og sést á þessum ótrúlegu myndum hér fyrir neðan þá hafa ljósmyndir í lit verið til lengur en margir gera sér grein fyrir! Ef af maður vildi fá ljósmynd af sér í lit fyrir 1907 þá þurfti að lita hana Lesa meira
Fyrirsæta sýnir raunveruleikann á bakvið Instagram myndir: Ekki er allt sem sýnist!
Instagram fyrirsætan Imre Cecen birtir mjög reglulega myndir af sér og oft er hún á sundfötum eða í líkamsræktarfötum. Aðdáendur hennar skrifa oft athugasemdir á við „GOALS“ (markmið) og því vildi Imre benda þeim á að það sem þú sérð á Instagram er ekki allur raunveruleikinn. Á Instagraminu hennar sést að reglulega birtir hún samanburðarmyndir Lesa meira
Lorde var að gefa út nýja plötu eftir næstum fjögurra ára bið – Netverjar missa sig
Það eru komin um þrjú og hálft ár síðan að söngkonan Lorde gaf út plötuna sína Pure Heroine sem naut gífurlega vinsælda. Á plötunni eru lög eins og Royals og Tennis Court sem trónuðu lengi á topplistum um allan heim. Lorde byrjaði á því að gefa út lagið „Green Light“ í mars og gerði aðdáendur Lesa meira
Áhrifamikill gjörningur til stuðnings brotaþola Robert Downey – Myndband
Í gær staðfesti Hæstiréttur úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þess efnis að Robert Downey, eða Róbert Árni Hreiðarsson eins og hann hét áður, gæti aftur starfað sem lögmaður eftir að hafa hlotið uppreist æru í september síðastliðnum. Robert var dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fjórum stúlkum árið 2008 og missti hann lögmannsréttindi sín í Lesa meira
The Retro Mutants gefa út sína fyrstu plötu: „Sumarlegur fýlingur sem ætti að fá hvern einasta fýlupúka til að brosa“
Íslenska hljómsveitin The Retro Mutants var að gefa út sína fyrstu plötu. Platan ber sama nafn og hljómsveitin „The Retro Mutants,“ og inniheldur tíu lög. Bjarki Ómarsson og Viktor Sigursveinsson sömdu plötuna og Arnar Hólm er þeirra hægri og vinstri hönd á bak við DJ borðið. Þeir félagar eru þrír í hljómsveitinni en kjósa að Lesa meira
Miley Cyrus og Jimmy Fallon sungu á lestarstöð í dulargervi
Grunlausir farþegar neðanjarðarlestarinnar í New York duttu heldur betur í lukkupottinn á miðvikudaginn. En þá ákváðu Miley Cyrus og Jimmy Fallon að klæða sig í dulargervi og þykjast vera götusöngvarar á lestarstöðinni Rockefeller Center. „Enginn veit að þetta er að fara að gerast. Enginn veit að þetta er Miley Cyrus,“ sagði Jimmy Fallon um gjörninginn. Þau voru með Lesa meira
Rauði sófinn í kvöld – Hvers vegna getum við ekki bara haft tvö kyn?
„Hvers vegna þurfa hlutirnir að vera svona flóknir? Getum við ekki bara verið karlar eða konur?“ Þessa spurningu hef ég ítrekað heyrt í ýmsum útgáfum síðan umræðan um misjafna kynupplifun fólks fór að aukast. Ég er ekki að tala um kynhneigð, hverjum fólk kýs að lifa kynlífi með – heldur kynupplifun, af hvaða kyni fólk Lesa meira
Innblástur fyrir heimilið: Plöntur
Fallegar plöntur gera ótrúlega mikið fyrir heimilið og hreinsa auk þess loftið. Grænar plöntur hafa róandi áhrif og sumar þeirra hjálpa þér að sofa eða draga úr líkum á því að þú fáir kvef. Við mælum því með því að allir bæti smá grænu inn á heimilið sitt. Hér eru nokkrar fallegar plöntumyndir frá Pinterest. Lesa meira
