„Hættum að láta eins og grillið sé vígi karlmannsins, því ótrúlegt en satt þá geta konur líka grillað“
Það hefur lengið verið sú mýta að konur kunni ekki að grilla og það sé hlutverk karlmannsins. Það er að sjálfsögðu algjört bull og á sér enga stoð í raunveruleikanum. Ingileif Friðriksdóttir skrifaði pistil sem birtist fyrst í Morgunblaðinu um konur sem grilla. Hún segir frá því þegar hún og unnusta hennar fengu grill í sameiginlega Lesa meira
Geta álfar fullnægt mannfólki?
Þessi áleitna spurning hefur leitað á þjóðina um árabil. Hljómsveitin Bergmál hefur ákveðið að stíga fram fyrir skjöldu og freista þess að svara spurningunni í nýju lagi sem ber heitið Nature. Þær Elsa Hildur og Selma, sem skipa hljómsveitina, hvetja fólk til að tengjast náttúrunni og njóta fullnæginga með álfum. Horfið á myndbandið!
„Zero waste“ blæðingar – Gætir þú hætt að nota túrtappa og dömubindi?
Ég er ekki góð í tölulegum staðreyndum en ég veit að kona sem notar einnota túrtappa eða dömubindi í hvert skipti sem hún fer á túr framleiðir ansi mikið af rusli yfir ævina. Ókei, við framleiðum flest ansi mikið af rusli en mér hefði aldrei dottið í hug að það gæti verið svona auðvelt að Lesa meira
Magga er áhyggjufull – Hún er ósköp venjuleg, en kærastinn algjört beib!
Kæra Ragga Ég er eiginlega alveg ráðþrota. Ég á frábæran kærasta, sætan og sexý. Stundum finnst mér hann allt of mikið beib fyrir mig því ég er ósköp venjuleg. Ég er 24 ára og hann 28. Hann er með sexpakk, hár og fríður, ég er skolhærð, aðeins of þung og með aðeins of lítil brjóst. Lesa meira
Sjónvarpstæki framtíðarinnar – gjörið svo vel!
Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Sjónvarpsáhorfi framtíðarinnar mætti líkja við árás á skynfærin. Allur heimurinn mun vakna til lífsins heima í stofum fólks sem heilmyndir í þrívídd á pappírsþunnum skjáum sem þekja allan vegginn. Hægt verður að horfa á kvikmyndir í fyrsta Lesa meira
Barnastjörnur sem dóu ungar
Þeir sem guðirnir elska deyja ungir segir á einum stað. Heimurinn hefur átt hæfileikaríkar barnastjörnur sem glöddu aðdáendur sína á hvíta tjaldinu. Sumar héldu á fullorðinsárum áfram á sigurbraut og má þar sem dæmi nefna Elísabeth Taylor og Nathalie Wood. Aðrar hættu leik og sneru sér að öðrum störfum og þar er meðal er frægasta Lesa meira
20 Hollywood stjörnur sem drekka ekki áfengi
Þessar frægu Hollywood stjörnur velja að drekka ekki áfengi. Nokkrar þeirra tóku ákvörðun um að hætta á meðan aðrar hafa aldrei smakkað dropa. Ástæður þeirra eru misjafnar en allar eru þær sammála um að lífið þeirra sé betra án áfengis. [ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/20-hollywood-stjornur-sem-drekka-ekki-afengi[/ref]
Væri ekki gaman að fara inn í þetta sumarið án þess að hugsa um hvort lærin séu of stór?
Þegar Naglinn var tólf ára spurði fjölskyldumeðlimur hvort ekki væri ætlunin að grenna sig og kleip síðan í dúnmjúkan barnskvið Naglans máli sínu til stuðnings. Þessi athugasemd og athöfn voru upphafið að áralangri baráttu, haturssambandi og togstreitu hugans við mallakútinn. [ref]http://www.pressan.is/heilsupressan/Lesa_heilsupressuna/vaeri-ekki-gaman-ad-fara-inn-i-thetta-sumarid-an-thess-ad-hugsa-um-hvort-laerin-seu-of-stor[/ref]
Kynusli og ýmislegt ógnvekjandi í Rauða sófanum – Horfðu á þáttinn hér!
Kynusli og ýmislegt annað sem hræðir hinn almenna borgara sem ofurseldur er tvíhyggjunni var til umræðu í Rauða sófanum. Gestu Röggu var Alda Villiljós sem er hvorki karl né kona! Kíkið á þáttinn hér:
Húrra! Fyrsta kitlan fyrir Pitch Perfect 3 er komin
Þriðja Pitch Perfect bíómyndin er á leiðinni – en það vissuð þið nú eflaust. Hún verður frumsýnd í desember á þessu ári, en fyrsta kitlan var að birtast á alnetinu. Í kitlunni fáum við að skyggnast bak við tjöldin í tökum á myndinni með leikstjóranum Trish Sie. Kitlan lofar góðu og við fáum örugglega nokkur Lesa meira
